Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Side 9

Kirkjuritið - 01.12.1947, Side 9
Kirkjuritið. Helgisagan um jólarósirnar Eftir Selmu Lagerlöf Ræningjakonan, sem heima átti í Gönguskógi, hafði dag nokk- urn farið í beiliferð niður í sveitina. Ræninginn sjálfur var út- lagi og mátti ekki fara út úr skóginum, en varð að láta sér nægja að sitja fyrir mönnum, sem hættu sér inn í skóginn. En á þeim tímum var ekki sérlega mikið um ferðamenn á Norður-Skáni. Ef stigamanninum varð fátt til fanga vikum saman, fór konan til aðdrátta. Hún hafði með sér 5 krakka í skinntötrum með Uæfraskó á fótunum og poka á baki, sem drógst við jörð. Þegar hún kom inn úr dyrunum, þorði enginn að neita henni um það, sem hún bað um, því að annars var við búið, að hún Læmi afíur næstu nótt og kveikti í húsinu. Ræningjakonan og krakkarnir hennar voru verri en úlfar, og marga langaði til aS reka þau í gegn, en þorðu það ekki af ótta við, að karlinn myndi hefna þess grimmilega. Þegar ræningjakonan gekk bæ frá bæ, kom hún einn góðan veðurdag að Hrísum, þar sem var klaustur í þann tíð. Hún hringdi við klausturhliðið og heimtaði mat. Dyravörðurinn opn- Rði rifu á hurðinni og rétti henni sex brauðsnúða, henni einn og s*nn handa hverju barni. Meðan móðirin beið við hliðið hlupu krakkarnir um. Einn beirra kom til hennar og togaði í hana til merkis um, að hann hefði fundið nokltuð, sem hún ætti að koma og sjá, og ræningja- konan kom undir eins með honum. Umhverfis klaustrið var stór og traustur múr, en krakkinn hafði fundið litlar bakdyr, sem stóðu í hálfa gátt. Konan hratt uPp hurðinni og fór inn leyfislaust, eins og hennar var vandi. Hans ábóti, sem var grasafræðingur, réði um þessar mundir fyrir Hrísaklaustri. Hann hafði ræktað lítinn jurtagarð innan hlausturmúranna. Og inn i hann gekk nú ræningjakonan. Fyrst Varð hún svo hissa, að hún nam staðar við innganginn. Það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.