Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 12
280 Selma Lagerlöf: Nóv. - Des. Og þó að hann væri gamall og farlama maður, tók hann aðeins leikbróðurinn með sér út í jurtagarðinn. Þegar Hans ábóti kom þangað, gekk ræningjakonan um og skoðaði blómabeðin. Hann undraðist atferli hennar og var sann- færður um, að hún hefði aldrei á æfi sinni séð jurtagarð fyrr. Hún gekk fram með öllum litlu reitunum, sem voru fullir af er- lendum og sjaldséðum blómum, og skoðaði þau eins og þeir væru gamlir kunningjar. Það virtist sem hún þekkti sum. Hún brosti við sumum þeirra og hristi höfuðið við öðrum. Hans ábóta þótti eins vænt um garðinn sinn og honum gat þótt um nokkuð, sem var jarðneskt og fallvalt, og þó að konan væri Iröllsleg, fannst honum mikið til um, að hún hefði barizt við þrjá munka til þess að fá að skoða garðinn í friði. Hann gekk til hennar og spurði hana hógværlega, hvort henni þætti garðurinn fallegur. Ræningjakonan sneri sér hvatskeytlega að Hans ábóta, því að hún átti sér aðeins árásar von, en þegar hún sá, að hann var gráhærður og lotinn, svaraði hún rólega. „Fyrst þegar ég sá hann, hélt ég, að ég hefði aldrei séð neinn fallegri garð, en nú sé ég, að hann er ekki eins fallegur og garður, sem ég þekki.“ Hans ábcti átti sannarlega von á öðru svari. Þegar hann heyrði, að ræningjakonan hefði séð garð, sem var fallegri en hans garð- ur, færðist roði í fölar kinnarnar. Leikbróðirinn við hlið honum ávítaði ræningjakonuna. „Þetta er Hans ábóti,“ sagði hann, „sem hcfir sjálfur með iðni og fyrir- höfn safnað blómunum í garðinn sinn úr ýmsum áttum. Við vitum allir, að það er ekki til fegurri garður á Skáni, og þú, sem átt heima í villiskógi allt árið um kring ert ekki dómbær um vinnubrögð hans.“ „Eg ætla ekki að leggja dóm á hann eða þig. Ég segi ðeins, að ef þið sæuð garðinn, sem ég hefi í huga, mynduð þið rífa upp öll þau blóm, sem hér eru og fleygja þeim eins og illgresi.“ En leikbróðirinn var nærri því cins hreykinn af garðinum og Hans ábcíi sjálfur, og þegar hann heyrði þessi orð, hló hann háðslega. „Ég veit, að þú segir þetta aðeins til þess að erta okkur. Það er eflaust fallegur garður, sem þú hefir ræktað innan um furutré og eini í Gönguskógi. Ég skal leggja sál mína að veði, að þú hefir aldrei fyrr komið í jurtagarð.“ Ræningjakonan roðnaði af reiði yfir því að vera rengd og æpti: „Það getur vel verið, að ég hafi aldrei fyrr en í dag komið inn í jurtagarð, en þið munkar, sem eruð helgir menn, ættuð að viia, að stóri Gönguskógurinn verður að juriagarði hverja jólanótt, til þcss að fagna fæðingarstund Drottins vors. Við, sem eigum heima í skóginum, höfum séð það sérhvert ár, og í þeim garði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.