Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Síða 46

Kirkjuritið - 01.12.1947, Síða 46
314 Aldarafmæli Prestaskólans: Nóv. - Des. segja, að setið var, meðan sætt var. Loks lýstu nemendur því yfir, að þeir gætu ekki haldizt lengur við á þessum stað sökum þrengsla og kulda. Var þá flutt í húsakynni yfirréttarins í vesturenda húss þess, sem nú er verzlunar- búð Haralds Árnasonar. Höfðu þar áður verið fangaklef- ar uppi á lofti. Húsið var orðið fornt og fúið og skíðgarð- ur hár fyrir sunnan, svo að skuggsýnt var inni. Dyttað var að því eftir föngum, og þó öllum kostnaði mjög í hóf stillt. Þegar Prestaskólinn gerðist guðfræðideild Háskól- ans, var ein stofa í Alþingishúsinu ætluð til guðfræði- kennslunnar, og hún ekki stærri en svo, að þegar flest var í deildinni, þurftu sumir stúdentarnir að sitja við skriftir uppi í gluggakistunum. Úr þessu er fyrst bætt haustið 1940, þegar háskólahúsið er tekið til notkunar. Þá fær guð- fræðideildin ágæta kennslustofu og kapellu og aðgang að lesstofu bókasafns — auk alls annars, sem því fylgir að eiga þetta prýðilega hús. Fjárveitingar allar voru af harla skornum skammti. Þannig voru um hríð framan af aðeins veittir þrír náms- styrkir á ári, þrjár ölmusur, eins og komizt var að orði. Og til ýmissa útgjalda skólans voru lengi áætlaðar 100 krónur og skyldu nægja til alls: Viðhaldskostnaðar á húsi og lóð, skatta, brunabótagjalds, þóknunar til prófritara og fleira. Bókakostur var lítill, einkum mjög tilfinnanlegur skortur á námsbókum. En ekkert fé ætlað til útgáfu ís- lenzkra kennslubóka. Voru nemendur látnir skrifa orð eftir orð hvern dag fyrirlestra kennaranna, og fór í það feiknatími. En með þessu fyrirkomulagi var enginn vegur til þess, að tveir kennarar, sem skólanum voru fengnir í upphafi, gætu veitt stúdentum á venjulegum námstíma, tveimur vetrum, næga tilsögn í hverri grein guðfræðinnar. Það er ekki fyrr en nú alveg síðustu árin, að ríkið leggur svo mikið fé til guðfræðikennslunnar, að unnt er að kenna hér allar sömu greinar sem við fullkomnar guðfræðideild- ir annarra háskóla og styðjast að miklu leyti við innlend- ar kennslubækur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.