Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Síða 47

Kirkjuritið - 01.12.1947, Síða 47
KirkjuritiS. Ræða Ásmundar Guðmundssonar. 315 III. Við þennan þröngva hag þroskaðist Prestaskólinn, og þroski hans verður mikill. Sumum kann að þykja það gegna furðu. En svo er saga vorrar þjóðar. Mörg vor dýrustu ljóð og mestu bókmenntaafrek önnur verða til við blaktandi grútartýrur í rökkri og kulda. Og í moldar- hreysum hafa fæðzt og alizt upp sveinar og meyjar með konungsyfirbragði og drottningarsvip, björt og hrein og fögur, og orðið sómi íslands sverð og skjöldur. Þrátt fyrir allt, sem þjóðin hefir mátt þola, hefir hana aldrei kalið um hjartarætur, en haldizt algrænn og óskaddur „melgrasskúfurinn harði, runninn upp þar sem Kaldakvisl kemur af Vonarskarði". Það er gifta Prestaskólans, hve miklum og góðum mönnum hann hefir haft á að skipa, og hve vel og lengi hann hefir notið starfskrafta þeirra. Þeir hafa varnað því, að kyrkingur kæmi í vöxt hans. Þessara guðfræðikennara er ljúft og skylt að minnast í dag, er við rennum augum yfir aldarferilinn. Þeim á skólinn manna mest að þakka. Fyrsti forstöðumaður Prestaskólans, dr. Pétur Péturs- son, starfaði við hann nær því tvo áratugi, 1847 -1866, og bar hag hans jafnt fyrir brjósti síðar, er hann var biskup orðinn. Hann lýsti svo tilgangi skólans, er hann setti hann fyrsta sinni: „Prestaskólinn á að kenna prestaefnum fyrst að safna í hug sinn þeim greinum guðfræðinnar, sem bezt eiga við andlega menntun sjálfra þeirra. Hann á að kveikja andlegt ljós í sálum þeirra og fá þeim eldsneyti til að viðhalda þessu ljósi. Hann á að kenna þeim að kenna og miðla öðrum af fjársjóðum andans, svo að þeir verði góð- ir prestar. Eins og kristileg trú er ekki dauð og dofin Þekking á kristilegum trúarsannindum, heldur lifandi sann- færing, sem hefir áhrif á líferni mannsins, eins er kristi- leg menntun ekki innifalin í dauðu og utanaðlærðu hug- rayndasafni, heldur í sálarþroska þeim, sem sprettur af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.