Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Page 48

Kirkjuritið - 01.12.1947, Page 48
316 Aldarafmæli Prestaskólans: Nóv. - Des. Dr. Pétur Pétursson biskup. kristilegri vísindaiðkun og sem hvetur manninn til atorku og starfsemi í sérhverri stöðu lífs- ins.“ 1 lok ræðu sinnar vígði dr. Pétur skólann með þessari bæn: „Láttu, Drottinn, ljós þinna sannleiksorða jafnan skina skært og fagurlega í þessum prestaskóla, í hjörtum kennenda hans og lærisveina, svo að hjört- un hneigist til þín í kærleikan- um og trúnni og þau verði bú- staður þíns anda, svo að þitt orð breiðist heilagt og hreint út um landið í og með þeim, sem þú ætlar að hafa fyrir verka- menn í þínum víngarði, og verði þeim og öllum, sem orðið heyra, kraftur til sáluhjálpar. Láttu alla vora athöfn verða þínu nafni til lofs og dýrðar." 1 þessum anda leitaðist dr. Pétur við að móta stefnu skólans og starf. Oft varð honum þungur róðurinn, er skól- inn varð fyrir aðkasti og ómildum dómum, en hann hvik- aði aldrei frá þeirri leið, er hann hugði vera rétta. For- ysta hans var örugg. Hann stofnaði Prestaskólasjóðinn til styrktar fátækum nemendum og efldi hann og bóka- safn skólans eftir föngum. Hann réð mestu um reglugerð hans 1845, sem hélzt óbreytt að kalla í 45 ár. Var hún snið- in vel og viturlega við allar aðstæður og lögð áherzla á, að skólinn væri vísindaleg stofnun. Sjálfur var hann bú- inn vísindamanns hæfileikum, eins og sjá má af doktors- ritgjörð hans, og svo miklu lærðari í guðfræði en aðrir íslenzkir prestar, að enginn þótti koma til greina annar en hann að veita Prestaskólanum forstöðu. Þó er það vafa- mál, að Prestaskólanum hafi orðið mestur styrkur að kennslu hans, heldur því, hvílíkur athafnamaður hann var og foringi í kristindóms- og kirkjumálum, er vildi beina áhrifum þeirra inn á hvert svið þjóðlífsins. Hann glæddi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.