Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Síða 56

Kirkjuritið - 01.12.1947, Síða 56
324 Aldarafmæli Prestaskólans: Nóv. - Des. gerðist brjóst fyrir. Nafnið „ný guðfræði" þótti honum í sjálfu sér minnstu varða. Þetta hefði verið og ætti að vera guðfræði allra alda kristninnar. Hann sagði oft: „Trúðu ekki á nýja guðfræði og trúðu ekki á gamla guðfræði, en trúðu á drottin Krist.“ Kennsla hans var í akademiskum anda og setti mikinn svip á Prestaskólann og guðfræðideild Háskól- ans. Nemendum hans fannst mjög til hennar koma, og dró það ekki úr, hve glaður hann var og skemmtilegur og kunni vel að vera með ungum mönnum. Stundum hófust heitar rökræður við hann í kennslustundum, og varð gróði að. En mest var vert um trúaráhuga hans, einurð og hreinskilni og brennandi sannleiksást. Honum svipaði í ýmsu til móðurföð- ur síns, Tómasar Sæmundssonar. Það kann að vera of mælt, að hann hafi verið, eins og sagt var um Tómas: „ólmur maður“, en fjör hans og starfsgleði, kapp og þróttur var þó með fádæmum, og báðir dóu, að kalla mætti, með penn- ann í hendinni. Hann var einnig þjóðinni góður leiðsögu- maður í andlegum efnum. „Ve\t ég og, hans veröa spor“ .... Og „Lengi mun hans lifa rödd hrein og djörf um hæðir, lautir, húsin öll og viðar brautir, er Isafold er illa stödd“. Það er giftusamlegt og góðs viti, að hann skyldi verða til að tengja saman starf Prestaskólans og guðfræðideildar Háskólans. Svo er einnig um Harald Nielsson, starfsbróður hans. Hann varð kennari við Prestaskólann 1908 og prófessor við guðfræðileild Háskólans 1911 - ’28. Hann hafði þá þegar lokið miklu bókmenntaafreki, þýðingu Gamla testamentis- ins af hebresku á íslenzka tungu, er vitur maður og smekk- vis lýsir svo: „Þýðing Gamla testamentisins er hin fegursta og réttasta, sem enn getur á Norðurlöndum, snilldarverk, þjóðlegt stórvirki, þjóðgæfuviðburður, einn meginhlekkur- inn í hinni göfugu frelsisstefnu í trúarlífi íslenzkrar kristni."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.