Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Page 82

Kirkjuritið - 01.12.1947, Page 82
350 Aldarafmæli Prestaskólans: Nóv. - Des. sínum í þágu kirkjunnar og þjóðræknismála vorra hafa þessir menn lagt giftudrjúgan skerf til menningarmála Vestur-fslendinga. Óhætt er að fullyrða, að þessir menn hafa skapað sér miklar vinsældir vestra, og margir meðal vor munu eiga þá ósk heitasta, að ýmsir þessara leiðtoga mættu eiga afturkvæmt vestur og dvelja þar sem lengst. Vestur-fslendingar standa í stórri þakklætisskuld við ís- lenzka guðfræðinga, svo og fyrir það, sem þeir hafa unnið oss til heilla, vil ég nú þakka í nafni landa minna vestan hafs. Ég vil einnig leyfa mér að nota þetta tækifæri til að þakka ríkisstjórn íslands og þjóðinni í heild sinni fyrir alla ræktarsemi yðar við oss, sem dveljum vestan hafs. Sársaukin og misskilningurinn, sem eðlilega var samfara brottflutningi allmikils hluta þjóðarinnar fyrr á árum, er nú horfinn. Nýtt tímabil er upprunnið í samskiftum yðar og vor. Kjörorð þessa tímabils eru: Kynning, kærleikur, sam- starf. Á þeim árum, sem liðin eru síðan ísland endurheimti sitt fulla frelsi, hafið þér lagt meiri rækt við oss Vestmenn og sýnt oss margvíslegri vinarhót en dæmi eru til um nokkra aðra stofnþjóð gagnvart útfluttum börnum sín- um og afkomendum þeirra. Þér hafið sent oss hvern af- bragðsmanninn á fætur öðrum til að efla vináttuböndin. Þér hafið sæmt ýmsa vora beztu manna nafnbótum og heiðursmerkjum. Þér hafið stutt sum fyrirtækja vorra með ríflegum fjárframlögum. Þér hafið boðið fólki að vestan hingað heim til kynnisferða, og tekið á móti því með slíkum höfðingsskap, sem ég get svo vel skilið, eftir að hafa mætt því sama sjálfur. Vér viðurkennum fúslega, að það hallar á oss í þessum viðskiftum vorum við yður. En vér höfum góðan hug á þvi, að þar megi eitthvað á móti koma. Vér trúum því þá og fastlega, að vér getum orðið Islandi til nokkurs gagns, að það hljóti að vera þjóðinni mikils virði að eiga nokkur þúsund einlægra vina og talsmanna með hinum voldugu þjóðum vesturálfunnar. Eitt af skáldum vorum hefir fært í ljóð ástarjátningu Vest-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.