Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Page 106

Kirkjuritið - 01.12.1947, Page 106
374 Pétur Ingjaldsson: Nóv. - Des. að brúðguminn sagði í einhverju ógáti: „Nei“, við einni af hinum vandamiklu spurningum, er prestur beindi til hans. Kom þá nokkurt hik á prest, en Guð- mundur meðhjálpari áttaði sig fyrstur manna og mælti hátt og snjallt: „Hann sagði já, greyið, það er búið og það stendnr prestur góður“. Athöfnin hélt síðan á- fram, eins og ekkcrt hefði í skorizt. Barnafræðari þótti Eggert með afbrigðum góður, og bvatti hann efnilega unglinga til menntunar, má þar fremstan telja Valtý Guðmundsson, er þá var unglingspiltur á Ströndinni, og þótti ekki lmeigður til sveitavinnu. Á Eggert ásamt öðrum að liafa komið því til leiðar, að jarðeignum þeim, er Valtýr tók að erfðum eftir föður sinn, var varið í peninga til þess að kosta Valtý á skóla, og varð hann, svo sem vitað er, einn af kunnustu mönnurn sinnar samtíðar. Séra Friðrik Friðriksson, sem um fermingaraldur var sóknarbarn séra Eggerts, segir, að hann hafi verið sér framúrskarandi góður, og hafi hann þar notið föður síns, er var vinur prests, og andazt hafði á aðfangadag jóla á Höskuldsstöðum hjá presti. Um fermingu sína segir séra Friðrik: „Fermingardagurinn var mjög ein- kennilegur, og fann ég til, að vera einmana. Faðir minn lá í gröf sinni við kirkjuvegginn, móðir mín lá veik í fjarlægri sveit. Ég var hrærður undir ferming- unni og altarisgöngunni, og var hálfutan við mig, er ég kom úr kirkjunni. Presturinn kallaði á mig inn til sín og fór með mig inn í helgidóm sinn, bókaherbergið. Þar gaf hann mér þrjár bækur: Stafróf náttúruvísind- anna, þá nýútkomnar og talaði við mig huggandi upp- örfunarorðum“.* Séra Eggert Briem kom mjög við sögu Kvennaskól- ans á Ytri-Ey, en sú jörð er í Höskuldsstaðasókn, og er svo enn, að Kvennaskólinn á Blönduósi er í þessari *) Séra Fr. Friðriksson: Undirbúningsárin. Rvik 1928, bs. 19.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.