Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Qupperneq 9

Kirkjuritið - 01.04.1949, Qupperneq 9
HVÍTASUNNURÆÐA 87 er gerðist þá, undir eins orðið kunn öllum álfum heimsins, er Þá voru þekktar. Gjöf heilags anda varð þá á dásamlegan hátt; henni fylgdu þá tákn og stórmerki, því að þá var það nauðsynlegt, er 12 umkomulausir menn áttu að vera vottar Jesú Krists og boða hina kristnu trú hvarvetna í heiminum. Heilagur andi kemur enn yfir öll guðsböm, sem óttast og elska Guð. En gjöf heilags anda fylgja nú ekki framar tákn °S stórmerki, því að þess þarf nú eigi við. En þó ætti hver maður að þakka og viðurkenna af hjarta þessa ástgjöf Drott- |ns> sem er hin mesta af öllum náðargjöfum hans, gefin oss 1 því skyni að vér verðum eilífs lífs aðnjótandi. Látum oss þ^í á þessari hátíðlegu náðarstundu setja oss fyrir sjónir hina áýrmætu náðargjöf heilags anda, og í því skyni leitast við við að svara þessum spurningum: Hvaðan kemur heilagur andi? Til hvers kemur hann? Og hvenær kemur hann? Styrktu oss til þessa, himneski faðir! af náð þinni og elsku í Jesú nafni. Amen! Hvaðan kemur þá heilagur andi? >»Huggarinn, sá heilagi andi, sem ég mun senda yður í mínu nafni,“ sagði Jesús við lærisveina sína. Heilagur andi kemur fná himnum ofan; hann kemur frá Guði, og vor himneski faðir sendir oss hann í Jesú nafni oss til blessunar og hjálpræðis. Hann framgengur af föðurnum og er andi máttarins og rétt- l*tisins, ljóssins og lífsins. Hann kemur til vor í Jesú nafni og er andi sannleikans, friðarins, kærleikans, náðarinnar og frið- þ*gingarinnar. Hann eflir allt hið háleita og góða, allt hið guðlega á jarðríki, og tekur sér bústað í hjörtum mannanna, SV0 a® hjörtu þeirra hreinsist og helgist og Guðs vilji verði Vor vilji; hann er hin andlega opinberun Guðs á jörðunni, svo að endurlausnarverk frelsarans blessist og farsælist oss m°nnunum og ávaxtist í réttlæti og helgun. Faðirinn sendir °ss heilagan anda í Jesú nafni og sonurinn sendir oss hann frá föðurnum. Biðjum því um heilagan anda í Jesú nafni; f’iðjum óaflátanlega um þessa himnesku, þessa beztu ástgjöf af öllum gjöfum. Það er svo mikil ófarsæld á jarðríki, svo tnikið stríð, þras og þráttanir, öfund, hatur, tvídrægni og hverskonar kærleiksleysi, af því að það er andi heimsins en ekki Guðs, sem stjórnar oft hugsunum, orðum og athöfnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.