Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Qupperneq 16

Kirkjuritið - 01.04.1949, Qupperneq 16
94 KIRKJURITIÐ þín eilífa og óþrjótanlega náð samverki vilja vorum og efli viðleitni vora til að reynast þér trúir allt til dauðans, að reynast þér trúir þá fáu daga, sem vér eigum eftir ólifaða! Ó, vér finnum og vitum, að vér erum ómak- legir þinnar eilífu náðar, en flýjum þó í þitt blessaða náðarskjól, því að ekkert er annað að flýja. Já, vér flýjum til þín og biðjum þig að vera oss syndugum líknsamur í Jesú nafni, að leyfa oss ómaklegum að láta fyrirberast undir náðarvængjum þínum, því að vér höfum ekkert annað at- hvarf. Vér biðjum þig að senda oss þinn heilaga anda, er huggi oss og hughreysti í allri baráttu jarðneska lífsins, hvort heldur neyðin mæðir eða syndin særir, hughreysti oss með náðar-fyrirheitum þínum og veiti oss náð og mátt til að helga þér allar hugsanir vorar, orð og athafnir, náð og mátt til að treysta þér af öllu hjarta og elska þig af allri sálu, náð og mátt til að biðja þig óaflátanlega og að lifa og deyja í Jesú nafni. Æ, vér vitum, að þú ert eilíf elska og gæzka. vér vitum, að miskunnsemi þín varir eilíflega. Vér treystum þér því af öllu hjarta, að þú munir bænheyra oss, blessa oss og frelsa. Ó, þú hin eilífa uppspretta allrar elsku og gæzku! Bænheyrðu oss í Jesú nafni. Amen! NOKKUR ORÐ UM SÉRA PÁL JÓNSSON SÍÐAST PREST í VIÐVÍK. Hann er fæddur 23. ág. 1813.1 Faðir hans var Jón Jónsson bóndi í Hvítadal í Dalasýslu, og er sá bær fæðingarstaður séra Páls. Ættfeður Páls, hver fram af öðrum, hétu Jóns nafni, en hinn sjötti og efsti þeirra var Geirmundsson; var Geirmundur þessi Ólafsson, prests á Kvennabrekku í Dalasýslu. Munu langfeðgar þessir hafa verið ósviknir Dalamenn. Móðir séra Páls var Solveig dóttir Gísla hreppstjóra í Hvítadal, Pálssonar og Guðlaugar Loftsdóttur í Hundadal, Árnasonar prests í Saurbæ í Dölum. Séra Páll mun hafa alizt upp hjá foreldrum sínum og átt hjá þeim heimili allt þar til er hann hafði lokið skólanámi, enda 1) Svo í Vitu hans sjálfs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.