Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Síða 23

Kirkjuritið - 01.04.1949, Síða 23
UTAN LANDS OG INNAN 101 Eftir að foringjanum hefir þannig verið burtu kippt, hefir lúterska kirkjan gengið til samninga við ríkis- stjórnina og lotið mjög í lægra haldi. Meðal annars af- hendir hún ríkinu alla skóla sína og afsalar sér öllum styrk frá ríkinu að liðnum næstu tveimur áratugunum. Erelsi hennar og sjálfstæði er í voða. Kaþólska kirkjan í Ungverjalandi veitir Mindszenty ríkisvaldinu miklu harðari mótspyrnu, enda kardínáii. er hún langtum fjölmennari og öflugri. Hefir stjórnin, eins og kunnugt er, ofsótt æðsta mann kirkjunnar í landinu, Mindszenty kardínála, °g helztu fylgismenn hans. Virðast hafa verið bomar á hann tyllisakir, í því skyni að brjóta mótspyrnu kirkj- banar á bak aftur og gjöra hana háða ríkinu. Sterkur grunur leikur á, að ekki hafi allt farið með felldu í yarðhaldsvist þessara manna né í réttarhöldunum yfir þeim. Þeir hafa nú verið dæmdir, til þungrar refsingar, ^indszenty t. d. í æfilangt fangelsi. Þetta er nú orðið ^ál kaþólsku kirkjunnar i heild og hún risin einhuga andmæla. Má ætla, að átökin harðni á komandi tím- um. í Búlgaríu er svipuð barátta hafin gegn ýmsum prestum °g þeir dæmdir í fangelsi, sem kunnugt er. Einhver frægasti guðfræðiprófessorinn ®rnst í Þýzkalandi, Ernst Lohmeyer að nafni, Lohmeyer. hefir einnig verið hnepptur í dýflissu. Em Nýja testamentis fræði kennslugrein hans og afrek hans mikil á því sviði. Vísindarit hans, sem hingað hafa borizt, hafa vakið athygli og aðdáun, þau hera jafnt vitni um frumlegar og skarpar hugsanir og sannleiksþor. Lohmeyer var eins og Niemöller prestur andstæður Nazistum. Launuðu Rússar honum með því að gera hann að rektor háskólans í Greifswald. En auð- sjáanlega hefir hann ekki reynzt þeim nógu hlýðinn. Því að nú situr hann í fangelsi af þeirra völdum. Og evangelisk-lúterska kirkjan í Þýzkalandi dirfist ekki að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.