Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Qupperneq 26

Kirkjuritið - 01.04.1949, Qupperneq 26
104 KIRKJURITIÐ hervarna einstakra þjóða komi alþjóðlegt réttaröryggi og samábyrg samtök og vörn gegn hernaðarárás. Berggrav biskup og fleiri leiðtogar norsku kirkjunnar hafa sent forsætisráðherra Ungverjalands mjög harðort bréf út af ofsóknunum gegn lútersku kirkjunni þar í landi. 1 byrjun bréfsins segir m. a.: „Þér hafið nú, herra forsætisráðherra, látið fangelsa lúterskan biskup, L. Ordass, sem rís með kristnum hætti gegn því, er kirkjan hlýtur að brennimerkja sem mis- beitingu rikisvalds í lýðfrjálsu landi. Þér viljið neyða hann til að segja af sér. Og er hann neitar því, ákærið þér hann fyrir gjaldeyrisbrask í stórum stíl og hneppið hann í dýflissu. Þér viljið með símskeyti um Genéve fá oss til að trúa röksemdum yðar. En það verður þá aftur á móti skylda vor að svara því, að vér hljótum að meta athæfi yðar eftir ljósum staðreyndum, sem fyrir liggja, meta það sem ofbeldisverk við sannleikann og allar lýðræðis- legar og kristilegar stjórnarfars-meginreglur." Manfred Björkquist, biskup í Stokk- Kristilegt hólmi, og ýmsir aðrir leiðtogar sænsku friðarstarf kirkjunnar hafa nýlega hafið friðarstarf með Svíum. og sent áskoranir til Attlees, Trumans og Stalins. Þeir hafa heitið á kristna menn í öllum löndum að biðja Guð um frið á jörðu. Og í hverri viku koma saman í Stokkhólmi kristnir menn af öllum stéttum til sambænar um frið. Foringinn, Manfred Björkquist, lýsir á þessa leið því, er fyrir samtökunum vakir: „Vér viljum vinna að því, að kristnir menn vaki og biðji og taki þannig þeim miklu atburðum, er nú fara í hönd. Vér verðum að vakna af þeirri deyfð og doða, sem veldur því, að vér finnum lítt til neyðar veraldarinnar. Oss hættir svo til að sleppa allri von um viðreisn, því að hvað munar um oss? Það er eins og fluga ætlaði sér að stöðva vörubíl. Er ekki þetta vonleysi ótrúmennska eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.