Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Síða 50

Kirkjuritið - 01.04.1949, Síða 50
Náðargáfa veikleikans. Vér erum vönust því, og lítum líklega flest svo á, að hið milda og bljúga bænarorð tollheimtumannsins: „Guð, vertu mér syndugum líknsamur" eigi einkum við hina lágt settu og lítilmótlegu í mannfélaginu, er finni til van- máttar síns, öðrum fremur, ekki einungis til að fullnægja öllu réttlæti fyrir Guði, með fagurri og grandvarri breytni, heldur sé það og jafnvel yfirlýsing minnimáttarkenndar- innar í því, að eitthvað skorti á að vera og reynast gildur þegn þjóðfélagsins, í kristnu mannfélagi. — En nú er það einmitt sá grundvöllur, sem Jesús byggir á alla kenning sína um guðsbarnalíf á jörðu og inngönguskilyrði í guðs- ríki, sá, að eiga auðmýktarhugarfarið, barnslundina, til þess að boðskapurinn um guðsríki geti verið fagnaðar- boðskapur. 1 dæmisögunni um Faríseann og tollheimtumanninn birt- ast í helgidóminum til bænagjörðar fulltrúar tveggja næsta ólíkra stétta þjóðfélagsins, er báðar lýsa svo ólíkum hugs- unarhætti, í trúarlegu tilliti, eins og bilið var mikið á milli þeirra mælt á þjóðfélagslegan mælikvarða, en í öfugu hlut- falli við ímyndaða verðleika. Jesús lætur þessar tvær ólíku persónur vera fulltrúa hinna tveggja höfuð-andstæðna, sem í tímanna rás, kyn- slóð eftir kynslóð, hafa átt sér stað í skiftingu mannanna í tvo höfuð-flokka: yfirstétt og undirgefna, volduga og vesæla. Þessi flokkun og greining manna, eftir ytri ástæð- um og hefðbundnu mati, er eitt höfuðviðfangsefni Jesú, enda gerir hann því víða full skil. Það er jafnvel aðal verkefni hans, að því leyti sem boðskapur hans snýr að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.