Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Síða 62

Kirkjuritið - 01.04.1949, Síða 62
140 KIRKJURITIÐ Til þess að ganga hann þurftu menn ekki að afklæðast neinu eða íklæðast. — Það var fyrirhafnarlítið að fara þá leiðina, en það var ekki lífsins leið. Þú finnur aldrei þá leið, ef þú fer fram hjá Jesú. Það er trúin á hann, sem gefur þér réttinn mikla, Guðs barna réttinnn. Farísearnir sögðu já með vörunum, en líf þeirra sagði nei. Tollheimtumenn og vændiskonur sögðu að vísu nei með vörunum, þegar kallið kom, en þetta fólk iðraðist oft, þegar því var það Ijóst, að það vax- á villi- götum. Svo er það enn í dag. Margur hyggur sig heilagan orðinn, ef hann hefir svo og svo oft sagt: Herra, herra! En kjörorð trúarinnar er: Til Jesú! Og trúin er ónýt, nema einlæg iðrun fylgi. Þannig er annað svarið við spurningunni miklu: Vér komumst því aðeins inn í Guðs ríki, að vér höfum fyrst gengið á vald Jesú. En textinn gefur líka annað svar: 2. Sá einn er Guðs barn, sem með álvöru og ábyrgðar- tilfinningu fylgir Jesú. Hversu auðvelt er ekki að segja: Herra, herra! Hversu auðvelt er ekki að heita einu og öðru á hrifningarstund, þegar hjartað brennur. Á hátíðlegu augnabliki hrífumst vér oft með. Hve heilagur og kærleiksríkur skal ég verða! Hversu mikið stórvirki skal ég framkvæma! Ég skal elska, biðja og iðja. Þannig er afstaðan svo oft á stund hrifningarinnar. — En svo rennur upp stund freistingarinnar.Hvað varð þá úr heilagleikanum, kærleikanum og bræðralaginu? Manstu, hvernig fór. Þú sagðir já með vörunum, en nei með verk- unum. Það vantar ekki. Við segjum svo oft: Já, Drottinn minn! Þegar hættan vófir yfir, þegar náklukkan hringir. —- Já í kirkjunni og á samkomunni, nei í gleðisalnum og því miður oft líka í þínu þorgaralega starfi. — Já, segir löng- unin, þráin. Nei, segir viljinn! Já-ið þitt er fyrst að marka, þegar þú lifir að Guðs vilja. Brynleifur Tobíasson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.