Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Síða 76

Kirkjuritið - 01.04.1949, Síða 76
Bœkur, Contemporary Thinking about Jesus. Compiled by Thomas S. Kepler. New York 1944. Þetta er mikið rit, 492 bls. í stóru broti, og hið merkasta. Það er safn af ritgjörðum, 55 talsins, eftir ágætustu guð- fræðinga síðustu tíma. Þannig hyggst safnandi að bregða upp ljósi yfir hugsanir samtíðar sinnar um Jesú. Hann segir, að Jesús sé miklu meiri en svo, að nokkur einstakingur fái skilið hann. En nokkru nær verði um þann skilning, er hugsanir margra vitrustu og beztu manna komi saman. Spurningarnar, sem þeir leitast við að brjóta til mergjar, eru einkum þessar: Hvert er gildi Jesú fyrir oss nú á dögum? Eru guðspjöllin áreiðanlegar söguheimildir? Að hverju miðaði kenning Jesú? Iivað hugsaði hann um sjálfan sig? Er unnt að greina sundur fagnaðarboðskap hans og fagnaðarboðskapinn um hann? Efni bókarinnar greinist í fimm aðalþætti, sem hér segir: I. Eðli Samstofna guðspjallanna. H. Mynd Jesú í Fjórða guðspjallinu. m. Jesús frá sögulegu sjónarmiði. IV. Heimsslitafræði og siðfræði. V. Sérskoðanir nútíðarmanna á gildi Jesú. Skoðanir höfunda eru að sjálfsögðu mjög margbreytilegar, og ekki við því að búast, að lesandi verði alltaf sammála. En bókin er skrifuð af einlægni, djörfung og sannleiksást, og gróði að því að lesa hana. Verður hver sá, sem les hana, að sjálfsögðu stórum fróðari um guðfræði okkar tíma. Verð bókarinnar í góðu bandi er tæpar 30 kr. íslenzkar. Dr. med. Ámi Ámason: Þjóðleiðin til hamingju og heilla. Bókaútgáfan Norðri 1948. Bók þessi er skýr og greinagóð lýsing á eðli og gildi kristin- dómsins. Hún er mjög skipulega samin og þrungin efni. Til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.