Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Qupperneq 77

Kirkjuritið - 01.04.1949, Qupperneq 77
BÆKUR 155 þess að hafa hennar full not verður að lesa hana með mjög wikilli athugun og íhugun. En þeir, sem hafa fyrir því að kynna sér vandlega efni hennar, munu engir verða fyrir vonbrigðum. Hún sýnir fram á það, hve vel kristindómurinn fær sam- rýmzt sannri vísindaþekkingu og rök hans standa djúpt í sálarlífi manna. Er það höfuðkostur bókarinnar, hve einlæg- lega og gáfulega höfundur gjörir grein fyrir trú sinni og má í raun og veru telja hana ágætt trúvamarrit. í henni er stlgandi frá upphafi til enda. Það er eins og höfundur sé að reisa musteri. Línurnar benda allar upp til háhvolfsins, niður- tagsins, sem er á þessa leið: ..Kristur ,sagði, að himinn og jörð myndu líða undir lok, en orð sín myndu alls ekki undir lok líða. Vér vitum, að him- inn 0g jörð munu líða undir lok í þeim skilningi, sem vér ftútímamenn leggjum í þau orð. Vísindin kenna oss, að sól- kerfi vort mun á sínum tíma líða undir lok í þeirri mynd, sem það nú er. Sólin sortnar, ef hún tortímist ekki á annan hátt, og jörðin hættir að lokum að vera hæfur bústaður fyrir þfandi verur. En þótt þetta verði, þótt sólkerfi sundrist og 'íöi undir lok og önnur verði til, þá vitum vér af öðru, sem þekking vor segir oss, að sé óbreytanlegt og ævarandi. Það eru lögmál alheimsins. Þau standa að eilífu, eins og vér orðum það að mannlegum hætti. Kenning og boðskapur Krists eru 1 samræmi við lögmál lífsins, þau eru þáttur af lögmáli al- heimsins. Orð hans munu því aldrei líða undir lok. Vér kristnir menn erum þess fullvissir, að hann er vegurinn, sannleikurinn °g lífið, að boðskapur hans og hugsjón, kenning hans og líf Gru guðleg opinberun, og að „enginn getur annan grundvöll la9t en þann, sem lagður er, sem er Kristur." Röksemdir höf. eru yfirleitt mjög traustar, en helzt mun °rka tvímælis um það, sem hann segir um glötunina. Sumt af því, sem hann segir annars staðar, virðist brjóta í bág við það. Lífsskoðun höf. er fögur, heilbrigð og sönn. Hafi hann beztu þökk fyrir þessa góðu og þörfu bók. Á. G.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.