Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Qupperneq 80

Kirkjuritið - 01.04.1949, Qupperneq 80
158 KIRKJURITIÐ Kirkjudagur Borgarfjarðarprófastsdæmis 1948. Sunnudaginn 13. júní s.l. efndu prestar og leikmenn í Borg- arfjarðarprófastsdæmi til almenns kirkjudags á Akranesi. Dagurinn hófst með því, að haldin var hátíðleg guðsþjónusta í kirkjunni kl. 2. Biskupinn, herra Sigurgeir Sigurðsson dr. theol., prédikaði, en sóknarpresturinn, séra Jón M. Guðjónsson, þjónaði fyrir altari. Að guðsþjónustu lokinni hafði bæjarstjórn Akraness kaffi- boð inni fyrir aðkomumenn og nokkra bæjarbúa. Var vel veitt og ræður fluttar yfir borðum. Þá var haldið til Bíóhallarinnar, og fóru dagskráratriði þar fram. Höfðu umráðamenn hennar sýnt undirbúningsnefnd dags- ins þá miklu velvild, að lána húsið endurgaldslaust. í Bíóhöllinni fluttu ræður: Dr. theol. séra Friðrik Friðriks- son, Pétur Ottesen alþingismaður og séra Sigurjón Guðjónsson prófastur. En biskupinn flutti ávarpsorð að lokum. Kvikmynd var sýnd. — Kirkjukór Akraness, er æft hafði sig vel fyrir þenna dag og lagt á sig erfiði til að gera hann sem hátíðlegastan, söng milli ræðnanna. Bíóhöllin er stórt hús, en var þó næstum fullskipuð áheyr- endum. Kirkjudagurinn heppnaðist vel, og hafa Borgfirðingar hug á að efna til annars kirkjudags á vori komanda. Gestrisni og hvers konar fyrirgreiðsla Akrnesinga var með ágætum. Undirbúning dagsins annaðist 5 manna nefnd, er kosin var á héraðsfundi 1947, en hana skipuðu: Séra Sigurjón Guðjóns- son prófastur, séra Jón M. Guðjónsson, Jóhann Guðnason sókn- amefndarmaður á Akranesi, séra Guðmundur Sveinsson og Guð- mundur Jónsson skólastjóri, Hvanneyri. S. G. Aðalfundur Hallgrímsdeildar 1948. Aðalfundur Hallgrímsdeildar var haldinn í Ólafsvík og að Staðastað dagana 4. og 5. sept. 1948. Mættir voru sjö deildar- menn og auk þeirra tveir gestir, þeir séra Sigurbjörn Á. Gísla- son og Alfreð Gíslason læknir, Reykjavík. Formaður deildarinnar, séra Magnús Guðmundsson, setti fundinn með ritningarlestri og bæn, og bauð síðan félaga og gesti velkomna og las upp skeyti, er fundinum hafði borizt frá heiðursformanni deildarinnar, séra Þorsteini Briem.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.