Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 15

Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 15
KIRKJUItlTIÐ 253 unisvif í beina þágu lífsbaráttunnar, þeir skilja það, að orð °g gerðir á samkomu andlegrar stéttar manna mega liorfa til gagns og blessunar, þótt það sem héðan kemur, verði ekki uiaelt á stikur né vogir og sé jafnvel ekki rúmfrekt í dálkum ‘dniennrar fréttaþjónustu. Hver synóda vor sætir vissulega dtluni tíðindum á kirkjusögulegan mælikvarða. En þó er jafnan nokkur saga gerð á þessum vettvangi. Alltjent er þetta árlega mót þáttur í því lífi, sem kirkjan lifir á líðandi stundu, en Itver líðandi stund í lífi liennar er smá, því liennar saga er eilíf, og stór vegna þeirrar eilífðar, sem hún er brot af og í henni lifir. Ekki ber að skilja orð mín svo, að liér séu menn saman hoinnir til þess að hugsa og tala það eitt, sem livergi snertir jörð. Vér erum þjónar þess bimneska Drottins, sem liefur snortið þessa jörð sprota sínum svo, að merkið eftir þa snert- higu verður aldrei af lienni máð. Og meira gerði liann en sQerta liana. Hann klæddist dufti liennar, var stunginn þyrn- 11 tn liennar, bar þrautir liennar og reyndi þann dauða, sem hún byrlar liverju barni sínu af brjóstum sér. Og sá bikar, sem liann varð að bergja á banadægri, var blandinn þeirri hölvan, sem raunsæi Adams og framtakssemi Kains og aðrar dáðir liins sjálfumnóga manns liöfðu sáð í svörð jarðar og liið uiennska blóð. Vér erum þjónar þess himneska Drottins, sem hefur lukt jörðina örmum og allt bennar dauðvona líf og af- Ueitar engu, sem lifir, nema því, sem sýkir lífið og vélar það * annarlegar greipar. Og armar lians, ósýnilegir armar lians, ®eni allt vald er gefið á himni og jörðu, eiga sýnilega mynd, jarðneska mynd, og sú mynd er kirkjan. Hann, sem varð liold þess að búa með oss fullur náðar og sannleika, gerist hold, Uiennskur veruleiki, lieldur því áfram alla daga, allt til enda ' eraldur. Þetta gerist, þegar orð lians liljómar af mennskum vör- Uni og nær mennskum eyrum. Þetta gerist, þegar bamið er lagt ^ arma lians á skírnarstund, þegar bann gefur oss sjálfan sig í áþreifanlegum efnum af borði sínu. Þetta gerist, þegar andi hans snertir mannlegt bjarta og stjórnar mannlegum vilja. Kirkjan er líkami Krists. Að segja þetta er ekki aðeins að 'hna í bein orð Nýja testamentisins, því síður er með því verið upphefja mannlega stofnun á kostnað Krists. Að segja þetta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.