Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 17

Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 17
KIRKJUBITIÐ 255 “æSi skapar og endurleysir, sem lijálpar bœði líkama og sál. Islenzkum prestum liefur tekizt það í límanna rás að halda Hienningarlegri reisn þrátt fyrir aðstæður, sem mættu þykja óvaenlegar til slíks og raunar alls vonlausar. Þeir liafa háð har- áttu við fásinni, hókaleysi, basl og örbirgð og ekki hopað í þeirri baráttu. Þeir voru brjóst þjóðarinnar í viðnámi liennar °g sókn. Og þótt flest sé breytt og andlit tímans óþekkjanlegt miðað við það, sem áður var og tíu feitar liendur á lofti til ígripa °g forgöngu í öllum góðum málum, þar sem áður var ein og oft kreppt og beinaljer, þá vantar samt menn á varðbergið, þar sem l'restar liafa vakað liingað til. Og prestar nútímans finna það ekki síður en bræður þeirra liðnir og eru ekki eftirbátar þeirra Ul» dug og árvekni. Undantekningar liafa alltaf verið og verða alltaf. Það er sannast mála, að prestar liafa verið allt í öllu bér á landi. Þess er vert að minnast. Ekki vegna þess, að sú stað- le>'nd út af fyrir sig rökstyðji tilverurétt kirkju og klerkastéttar 1 nútíð og framtíð. Lífsréttur kirkjunnar grundvallast ekki á augljósri og almennri nytsemi, lieldur á lioði Drottins að gjöra Pjóðirnar að lærisveinum og kenna það sem liann liefur boðið °g vitna um eilífa Lífið í honum. Enda er heimurinn fljótur aó gleyma, — jafnvel áþreifanlegum staðreyndum og al- niennum nytjum. Það er t. d. óliagganlegt, að prestar liöfðu ;dgera forustu í fræðslumálum þjóðar vorrar. Þeirra verk var sú lýðfræðsla, sem á síðustu öld var svo almenn og traust, að það var þá, sem íslendingar fengu það orð á sig, sem þeir kúa enn að, að liér væri almúgi manna Ijetur upplýstur, sann- nienntaðri, en í öðrum löndum. Það var verk prestanna, að aIþýða var læs á gullaldarritin. Það var þeim að þakka, að nálega livert mannsbarn gat lesið Fjölni og Ný Félagsrit.Og l>egar þessuni árangri var náð, ljörðust prestar kynslóðum Saman fylktu liði fyrir því, að koinið væri á almennri skóla- ftæðslu og námsskyldu, að lireppar og ríki stæðu saman um aÚ Veita liverju barni undirstöðumenntun. Um þetla þarf ekki auöarra vitna en þann grúa af samþykktum presta, auk erinda °g fitgerða, um þetta efni, sem geymast frá áratugunum kring- 11111 aldamótin síðustu. Þessa má minnast. Og gleymzt getur það ekki. En liefur þessi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.