Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 26
264 KIRKJURITIÐ Jónssonar, lauk stúdentsprófi frá Menntaskóla Akureyrar vorið 1959 og embættisprófi í guðfræði fra háskóla Islands vorið 1965. Kona lians er Bergljót Sveinsdóttir. 3. Sr. Heimir Steinsson vígðist 12. júní s.l., settur sóknar- prestur á Seyðisfirði frá 1. s. m. Hann er fæddur á Seyðisfirði 1. júlí 1937, sonur hjónanna Arnþrúðar Ingólfsdóttur og Steins Stefánssonar, skólastjóra. Hann lauk stúdentsprófi frá Akureyrarskóla 1957, stundaði um skeið nám í fornleifafræði í Kaupmannahöfn og í íslenzk- um fræðum við Háskóla Islands, innritaðist í Guðfræðideild haustið 1961 og lauk þaðan embættisprófi í vor. Hlaut hann liærri einkunn á embættisprófi en nokkur, sem útskrifast hefur frá Háskóla vorum til þessa. Kona sr. Heimis er Dóra Þórliallsdóttir. Sr. Heimir er sá eini, sem lauk kandidatsprófi í guðfræði hér á þessu ári. Þessa ungu presta bjóðum vér velkomna til starfa og biðj- um Guð að blessa þeim framtíðina. Fyrsta diakonissa. Þá var vígð liin fyrsta diakonissa eða safnaðarsystir til þjón- ustu í íslenzkum söfnuði, Unnur Halldórsdóttir. Vígsla liennar fór fram í Dómkirkjunni í Reykjavík 28. nóvember. Unnur er fædd í Reykjavík 1. nóv. 1942. Voru foreldrar hennar hjónin Kristólína Þorleifsdóttir og Halldór Sigurðs- son, verkamaður. Hún lauk prófi frá Fóstruskóla Sumar- gjafar í Reykjavík 1962. Árið 1964—65 dvaldist hún á dia- konissustofnuninni Samariterhemmet í Uppsölum og útskrif- aðist þaðan vorið 1965. Hún er ráðin að liálfu hjá Hallgrímssöfnuði í Reykja- vík, en að liálfu hjá æskulýðsstarfi þjóðkirkjunnar. Ég fagna mjög þessari góðu nýbreytni í lífi kirkjunnar og bið liinni ungu, áhugasömu starfssystur og starfi hennar ríku- legrar blessunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.