Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 39

Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 39
KIRKJURITIÐ 277 Ég læt aðra um að svara því, en bæti hér við megin efni leið- ara í ensku kirkjublaði, sem umgetið erindi minnti mig á. Greinin heitir: HöfuðhlutverkiS, og er bér lauslega þýdd. „Án þess að mikill meiri hluti ensku þjóðarinnar láti sig það nokkru varða, beldur enska biskupakirkjan áfram hátíðlegum deilum um lög sin og fyrirmæli — t. d. livort leyfa eigi að taka upp í tilraunaskyni lielgisiði, sem raunverulega bafa verið 'iðliafðir síðustu 38 árin. Enska kirkjan kýs, að því er virðist, helzt að láta allt annað fremur til sín taka en að kljást við það yandamál, livernig bún á að koma landsfólkinu í Ijósan skiln- lng um merkingu og gildi kristindómsins. Það liefur verið sagt hér áður, en þarf að endurtakast, að ver erum ekki svo sælir prestarnir að bafa aðeins þann litla yanda á höndum að þurfa einvörðungu að fást við smáumbæt- llr á kirkjufélagi, þar sem almenn kirkjusókn er ríkjandi. Það, Sem að kallar liérlendis er blátt áfram trúboð — og eins og stendur leggjum vér oss ekkert sérlega fram um það. Oss væri skylt að gera oss grein fyrir því, livort menntun prestanna niarkast af trúboðsskyldunum. Vér ættum að hugleiða hvort trúboðsþörfin krefst þess ekki að margir prestanna yfirgefi góniul en fámenn prestaköll og taki í staðinn upp kennslu við ríkisskólana. Þá ættum vér í öðru lagi að taka það mál til yfirvegunar, bversu mikill prestaskortur er sums staðar, en þeir aftur á móti óþarflega margir annars staðar. Vér ættum að vera nógu víðsýnir til að yfirvega þjónustuna í heild sinni °S spyrja þess hvernig liún verður bezt innt af höndum, livort keldur af vígð um mönnum, leikmönnum eða konum. Vér ætt- 1,111 enn fremur frekar að leitast við að líta á starfsemi kirkj- Ullnar með augum utanstæðra áhugamanna, en gróinna anglik- ana. En vér helgum oss ekki þessum knýjandi vandamálum. Vér ^ökum ekki alvarlega trúboðsskyldu vora meðal ensku þjóð- annnar. Hlutlausum áhorfanda ætti að fyrirgefast, þótt lion- 11111 kynni að finnast, að oss væri meira í mun að lialda hefð- nundinni trúarstofnun við lýði, en minnast þess, að oss er trúað fyrir fagnaðarerindinu og að það ætti að vera oss mesta kapps- nuílift að deila því með öðrum. En eigi kirkjan að axla þetta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.