Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 45

Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 45
KIRKJURITIÐ 283 halda, að lieiminum verði til lengdar skipt í „austur“ og „vest- II eftir pólítískum markalínum. Járntjaldið er strax farið að gefa sig. Trúarbragðastyrjaldir fyrri alda eru sem betur fer úr sögunni. 1 stað þeirra er kominn víðari skilningur og meira Umburðarlyndi. Alveg eins verður um stjómmáladeilur nú- tímans, þær hjaðna smám saman þegar rólegri yfirvegun og meiri glöggskygni kemur til sögunnar. Mesta atlivgli vakti ábending U Thants um mismunandi lífsviðliorf vestrænna og austrænna þjóða, sem flestum ættu bó að vera kunn. Hann kvað það ekki dyljast að vestrænir menn legðu ríkast kapp á að þroska greindina, móður hinnar miklu tækni, sem vér stærum oss mest af. I Austurlöndum kvað U Tliant menn láta sig hana tiltölulega litlu skipta. Þar væri hið trúarlega og siðgæðislega sá grundvöllur manngildis- tus — sem mönnum væri mest umhugað um. Áleit hann að þetta brennt: liið skynsamlega, andlega og siðlega þyrfli að lialdast í I'endur og mun það mála sannast. Það er ekkert nýtt af nálinni að austrænir menn segi oss þannig til vegar. Öll helztu lieimstrúarbrögðin eru upprunn- III í austurvegi og haldast þar víða betur við en lijá oss. Snemma ;i þessari öld blöskraði Sundar Singli, indverska „postulanum“ I'versu gleymnir Evrópubúar væru á orð og dæmi meistarans frá Nazaret, sem vér þó kenndum oss við. Honum fannst vér margir ókristnari en flestir „heiðingjarnir“, sem oss fyndist Ver þó verða að kristna. Vér gættum þess alls ekki jafn vel °S almenningur í heimalandi hans, að manninn stoðar ekkert að eignast heiminn, ef hann fyrirgjörir sálu sinni. Síðan höfum vér enn lialdið áfram á sömu brautinni og •Sundar Singli og U Thant vara við. Síðustu áratugina er það ekki eins ríkt í hugum vorum og það var í liugum feðra vorra, að aHt uppeldi og menntun eigi fyrst og fremst að miða að því að Sera börn og unglinga að manni; koma þeim til nokkurs andlegs °g siðferðilegs þroska. Tækniheilinn er undur vort og lmgum- kærasti draumurinn sá, að hann mali oss gull nótt og dag svo að vér getum notið Jörfagleði árið um kring. Þetta er mikil vankristni. Hin ekki minni að vér erum farin að telja bræðravíg eins sjálfsögð og daglegt brauð og eyrun ^I*jar stöðugt eftir nýjum fréttum af þeim.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.