Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 61

Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 61
§váfnir Sveinbjarnarson: Sterkasti þátturinn Sýrtóduserindi flult í útvarp 22. júní 1966 GóSir hlustendur! Mál þa3, sem Iiér verður gert að lmgleiðingar- efni, er ekki af nýjungasviðinu, bótt ýmsir þættir þess kunni að skipta nokkuð um svip með nýjum og breyttum tímum svo sem flest annað á jörðu bér. »Kynslóðir koma, kynslóðir fara, allar sömu ævigöng“. Fram- vmda lífsins heldur áfram göngu sinni án afláts. Einn blekkur- lr,n tekur við af öðrnm í liinni miklu mannlífsför. I binni óslitnu keðju verður enginn lilekkur frá öðrum skilinn, ekki skoðaður einn sér og ekki allur séður nema grannskoðuð séu tengsl hans 0K snertiflötur við binn næsta. Og þá kemur í Ijós að bver hlekk- l,r lagar sig eftir þeim næsta, þegar á festina reynir og til lengdar lætur. Þó að líking sem þessi, geti í stærstu og grófustu dráttum túlk- :'ð för kynslóðanna, tengsl þeirra og skipti, fer því vitanlega fjarri að bún lýsi öllu því, sem á þeim víðavangi gerizt og til kernur. En bún felur samt í sér kjarna þess lögmáls, sem um hessi efni gildir og ekki lætur að sér liæða, sé gegn boðum Jiess ,)rotið. Því það fellur ekki úr gildi þó reglunni sé raskað og færir e^ki heldur sjálfkrafa til sama vegar það, sem aflaga fer, — I'eldur er sjálfu sér samkvæmt miskunnarlaust. Þegar einn I'lekkurinn aflagast kemur það ólijákvæmilega niður á þeim naesta. Á sama bátt fvlgir, að sjálfsögðu, bót betrun og vöxtur ' exti í þeim, sem til beilla borfir. Okkur öllum, sem byggjum þetta land, ætti ekki að vera ékunnugt um þetta lögmál eyðingar oguppgræðslu, sem ekki að-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.