Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 66
KIKKJUltlTIÐ 304 á pappírnum. Og er ekki markvisst unnið að því að reyna að styrkja okkur enn meir í þessari oftrú á mátt auðsins, þegar mælikvarði lians, lögmál hans er liaft að æðsta leiðarljósi í málefnum samfélags okkar og því fylgt frávikalítið, — en mannlegar óskir og þrár, ef í aðra átt liníga, — þekking, vit og vilji, já fagrar hugsjónir og jafnvel framtíðarlieill komandi kynslóða er látin lúta og undir beygð? Þetta er ásækið umhugsunarefni og mun margan krefja innra uppgjörs um, á hvora hliðina talið skuli á reikningi þess ræktunarstarfs, sem hér er gert að umtalsefni. En hverjir eru þá þeir þættir, sem mestu máli skipta í þessu efni? Og livernig höfum við rækt þá hvern fyrir sig, hverja styrkt og hverja veikt frá því, sem var með eldri kynslóðinni og eldri kynslóðum? Þetta er vissulega erfitt að meta og kveða á um, en reyna má að nefna nokkur atriði. Fræðsluþáttinn er áður á minnzt og þá áherzlu, sein leit- ast er við að leggja á liann með vaxandi þunga. Miðlun þekk- ingar og þjálfun í umgengnisvenjum og framkomu eru þar höfuðverkefni, sem skólar okkar inna af höndum. Samtíð okk- ar gerir háar kröfur um almenna þekkingu og staðgóða kunn- áttu og hagnýta á hinum ýmsu sviðum atvinnulífsins og þá ekki sízt á liinum sívíkkandi vettvangi hverskonar viðskipta- og þjónustustarfa. Enginn vafi er á því, að á þessu sviði vinna skólar okkar mikið og árangursríkt starf og keppast enda við að svara þeim kröfum, sem til þeirra eru gerðar í þessu efni- En menntun og starfsleikni er þó ein sér engin trygging sannr- ar menningar, þótt hún sé að margra dómi ein af forsenduni hennar. Nú skyldi því sízt gleymt, að í fjölmörgum skóluin hefur verið og er enn meira og minna unnið einnig að öðrum þáttum uppeldisins, að því að vekja og efla andlegan þroska nemendanna og móta jákvæðan smekk þeirra og holl viðhorf til lífsins og meðbræðranna. Þessir þættir eru, eins og gefur að skilja, mjög undir einstaklingsáhrifum og áhuga konmir og algert ofmat er það á hlutverki skólanna og möguleikum þeirra eins og nú háttar, að ætlast til þess að þeir orki hinu alhliða uppeldi og annist það til fulls, Og enn fráleitara að reyna að gera þá ábyrga fvrir öllu því, sem úrhendis fer í þessu efni- eins og nokkurrar tilhneigingar virðist til gæta. Þarf ekki ann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.