Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 67
KIKKJUBIIIÐ
305
eu líta til þeirra miklu mótunarára, sem á undan skóla-
gongunni fara, til þess að skilja það, þó að hitt komi einnig
sem hér hefur þegar verið drepið á. Vonandi eru þeir for-
eldrar fáir, sem varpa frá sér viðleitni og vanda við uppeldi
^arna sinna í því trausti að skólagangan muni leysa vandann.
Vuðvitað á þetta ekki síður við eftir að skólaganga er hafin.
^ issulega á námið og skólavistin að efla þroska barnsins, víkka
etsyni þess og stæla liæfileika þess, en grundvöllurinn að þessu
ellu er þegar áður lagður og mótaður að miklum mun. Líkingin
Ul11 gróður og ræktun, sem fangar vorhuga okkar þessar stund-
lr? krefst hér exm að mega bregða bliki sínu yfir samliengi
þessara þátta og sundurgreining.
Hagstæð jarðvegsskilyrði eru fyrsta forsenda velheppnaðrar
ræktunar. Séu þau fyrir liendi spírar fræið og vex úr moldu
'ið sól og döggvar. Aðbúnaður og umliirða eru þeir þættir,
Seiu niestu varða á næsta skeiði. Hver einstaklingur fær sína
Hunigerð, sitt sérstaka svipmót, sín kalsár eða sinn þrótt, sem
ah liefur sín álirif á síðari þroskaferil. Er þetta ekki einnig
Saga sálarþroska og andlegrar mótunar bernskunnar á fyrsta
skeiði? Og mundi þá ekki nám og skólaganga svara til þess, er
'ið berum á gróðurlendurnar og bætum þannig vaxtarskil-
y rði hvers einstaklings til þess að hann megi ná auknum þroska
°g verði lilutverki sínu og markmiði betur vaxinn?
kleiri þætti her að skoða, ef lieildarsýn á að fást. Þegar and-
legt líf, andlegt ástand þessarar kynslóðar er hugleitt og sú upp-
pera, sem þar blasir við og væntanleg virðist í næstu framtíð,
‘ Jota ýmsar áleitnar spurningar að vakna. Hvert er það sæði,
SeUi hún er vaxin af og livernig er sáningarstarfi okkar á þess-
Ulu akri varið í dag?
^uina þætti þess liefur þegar verið drepið á, scm enga bjarl-
syui vekja. En bjartsýnin lifir samt, sem betur fer. Það höfum
'*ð heyrt af vörum stjómmálamannanua í afstaðinni kosninga-
lu-íð
og við önnur tækifæri. Uppörfun er ætíð nauðsyn, en
aUUski liafa þeir liugsað um liagvöxtinn. Og hvað er raunar
oðlilegra, er það ekki í samræmi við okkar liugsunarhátt, þess-
arai’ kynslóðar? Það leikur skrumaranum á tungu, sem lýður-
111,1 vill heyra.
Hg þó er einnig öðru sæði sáð, sem liljóðara fer, oftast nær.
20