Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 78

Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 78
KTIt KJURITIÐ 316 Ekki skulu nefnd hér fleiri dæmi. En livaða móðir vill ekki láta minnast sín þannig og fá slík sigurlaun fyrir gott og lieilla- ríkt uppeldi? Þegar þú situr lijá livílu ómálga ungbarns, virðir það fyrir þér og hugsar svo um ævi þess, er ekki ólíklegt að Jni spyrjir: Hvað skyldi eiga fyrir þessu blessuðu barni að liggja? Jafn- framt því að bera fram þessa spurningu, ættirðu að gera þer í liugarlund, að sál ómálga barns er lík bók með óskrifuðum blöðum. Hvað verður skráð í þá bók? Gerðu þér það ljóst, að það er ekki barnið eitt, sem þar skrifar. Fyrstu blaðsíðurnar eru að minnsta kosti að langmestu leyti skráðar af þeim, sem umgangast barnið, meðan það er að komast til vits og ára. Það sem uppalendurnir — eða þeir fullorðnu — skrá í lífsbók barnsins, stendur þar, ómáð út, alla ævi barnsins. Það er þess vegna stórkostlegur ábyrgðarliluti að umgangast liörn og ung- menni. Þegar barnið loks nær fullorðinsárum, flettir það upp í lífsbók sinni og lítur yfir þau minnisatriði, sem þar eru skráð. Hvað sést þar skráð? Flestir munu þar sjá fegurst skráð orð móður og fyrirmynd. Margir feður bafa einnig skráð þar ótal margt gott og fagurt. En, Guð bjálpi mér, það eru svo margir, sem skráð bafa nærri óafmáanlegu letri í lífsbók sumra barna og ungmenna ýmiskonar lesli, sem síðar liamla frá hamingju- veginum. Slíkt er ógæfan mesta, sem við þurfum að sporna gegn með öllum þeim ráðum, sem við böfum yfir að segja. Við þurfum að gera okkur ljóst, að svo að segja daglega eru mörg okkar, kannski öll, að rita eittbvað í lífsbók einbvers barnsins eða ungmennisins. Við gerum það með liegðun okkar, orðum og atliöfnum. Séu menn ókurteisir, sá þeir ókurteisi. Séu menn orðljótir, óreglusamir, kærulausir, fer ekki bjá því, að það bafi sín ábrif á börn og óliörðnuð ungmenni. Ungur nemur, ganiall temur. Ef þú fræðir barnið eða ungmennið um veginn, sem það á að fara, nnm það í flestum tilfellum feta þann veg á fullorð- insárunum. En vegna þess, að alltof margir fullorðnir gera ser ekki ljóst sálarlíf ungmennisins, fatast þeim að fræða það a réttan bátt um veginn. Það kemur æði oft fyrir, að móðir eða faðir segja eitthvað á þessa leið: „Ég skil ekkert í því, hvernig drengurinn (eða stúlkan) er orðinn. Hann (eða bún), sem alltaf var svo ánægð"
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.