Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 91
KinKjURiTin
329
og sveit sjóð viði Reyklioltskirkju, er ber nafn lians. Tilgangur
sjóðsins var að kaupa vandað orgel lianda kirkjunni og vinna
að eflingu söngmenntar í Reyklioltssókn. Nú í vor var svo
orgelið keypt fyrir ötula forgöngu Benedikts Guðlaugssonar
sóknarnefndarmanns í Víðigerði. Þetta er pípuorgel frá þekktu
fyrirtu ki (Starup)) í Danmörku. Var því komið fyrir í kirkj-
unni í vikunni fyrir hvítasunnu. Lék Bjarni á orgelið við
fermingarmessu á Hvítasunnudag. Það var hamingjustund öll-
>im viðstöddum.
Bjarni á Skáney er nú á 82. aldursári. Hann her aldurinn
ovenjn vel. Enn vílar liann ekki fyrir sér að spila við 2—3
guðþjónustur á dag, ef svo ber undir. Hafi liann heila þökk
fyrir trúnað sinn við kirkjuna alla þessa öld. Myndin sýnir
Kjarna leika á gamla orgelið í Reykholtskirkju. Það var keypt
nldamótaárið.
Einar
PRESTASKIPTI
Kirkjuritið liefur verið beðið um að koma á framæri við presta
þeirri málaleitan norsks prests að liafa embættisskipti við ís-
lenzkan starfsbróður í allt að eitt ár. — Norski presturinn, Egill
Lehrnan, er mikill Islandsvinur og liefur mikinn áhuga á að
'lvelja hér á landi til að kynnast kirkju og þjóð. Hann er einn
af þreinur prestum í sínu prestakalli, sem er Fana, fagurt og
fjölmennt liérað, rétt lijá Bergen. Kirkjuritið vill hvetja presta
að kynna sér þessa beiðni E. Lehmans og íhuga livort þeir
hafi færi á að nota sér tilboð hans. — Nánari upplýsingar gefur
sr- Gísli Brynjólfsson, Bólstaðarlilíð 66, sími 40321.