Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 91

Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 91
KinKjURiTin 329 og sveit sjóð viði Reyklioltskirkju, er ber nafn lians. Tilgangur sjóðsins var að kaupa vandað orgel lianda kirkjunni og vinna að eflingu söngmenntar í Reyklioltssókn. Nú í vor var svo orgelið keypt fyrir ötula forgöngu Benedikts Guðlaugssonar sóknarnefndarmanns í Víðigerði. Þetta er pípuorgel frá þekktu fyrirtu ki (Starup)) í Danmörku. Var því komið fyrir í kirkj- unni í vikunni fyrir hvítasunnu. Lék Bjarni á orgelið við fermingarmessu á Hvítasunnudag. Það var hamingjustund öll- >im viðstöddum. Bjarni á Skáney er nú á 82. aldursári. Hann her aldurinn ovenjn vel. Enn vílar liann ekki fyrir sér að spila við 2—3 guðþjónustur á dag, ef svo ber undir. Hafi liann heila þökk fyrir trúnað sinn við kirkjuna alla þessa öld. Myndin sýnir Kjarna leika á gamla orgelið í Reykholtskirkju. Það var keypt nldamótaárið. Einar PRESTASKIPTI Kirkjuritið liefur verið beðið um að koma á framæri við presta þeirri málaleitan norsks prests að liafa embættisskipti við ís- lenzkan starfsbróður í allt að eitt ár. — Norski presturinn, Egill Lehrnan, er mikill Islandsvinur og liefur mikinn áhuga á að 'lvelja hér á landi til að kynnast kirkju og þjóð. Hann er einn af þreinur prestum í sínu prestakalli, sem er Fana, fagurt og fjölmennt liérað, rétt lijá Bergen. Kirkjuritið vill hvetja presta að kynna sér þessa beiðni E. Lehmans og íhuga livort þeir hafi færi á að nota sér tilboð hans. — Nánari upplýsingar gefur sr- Gísli Brynjólfsson, Bólstaðarlilíð 66, sími 40321.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.