Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 4
Efni
Bls.
3 Þakkarorð til sr. Gunnars Árnasonar. Sr. Grímur Grímsson
5 í góttum. Ritstj.
7 Ferming — eður ferming ei. Viðtalsþáttur
Karl Jónsson, bóndi
Sr. Sigurður Pálsson, vígslubiskup
Ásgeir Guðmundsson, skólastjóri
Sr. Ólafur Skúlason
Sr. Guðjón Guðjónsson
26 Huggunarbréf til vinar í sálarneyð. C. O. Rosenius
29 Úr píslarsögunni
29 Fastan. Sr. Arngrímur Jónsson
37 Trú og líf — eða kristnihald undir Fjöllum. Viðtalsþáttur. G. Ól. Ól.
46 Viðauki um Eyvindarhólasókn. Þórður Tómasson, safnvörður
48 Að marki — án stefnu. Sigurður Pálsson, skrifstofustjóri
52 Orðabelgur
54 Kirkja Ólafs kóngs á Krossi. Þórður Tómasson, safnvörður
59 Bókafregnir. Sr. Eiríkur J. Eiriksson og Sr. Magnús Runólfsson
Þáttur um guðfrœði
65 Frá fermingarguðfrœði til fermingarathafnar. Dr. Bjarne Hareide
80 Kennimannleg frœði. Jóhann Hannesson, prófessor
83 Jesús sögunnar. Dr. Joachim Jeremias, prófessor
92 Frá tíðindum heima og erlendis
Dr. phil. Bjarne Hareide er ýmsum íslendingum að góðu
kunnur. Hann lauk embœttisprófi frá Safnaðarháskólanum
i Osló, setti á fót stofnun til þess að vinna að kristinni
frœðslu í Noregi (Institut for Kristen Oppseding) og hefur
veitt henni forstöðu síðan. Árið 1966 kom út doktorsrit-
gerð hans, er heitir Konfirmasjonen i Reformasjonstiden.
Hann hefur verið ritstjóri tveggja tímarita um frœðslumál
og ritað fjölmargt um kristna frœðslu. Til Islands hefur
hann komið a. m. k. þrívegis, fyrst sem ungur stúdent
með Ole Hallesby, prófessor, árið 1 936, síðast sem stjórn-
armaður Lútherska heimssambandsins árið 1964.
I