Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Qupperneq 16

Kirkjuritið - 01.04.1971, Qupperneq 16
í fermingum verði góð. Þau telja m. ö. o.( að betur nóist til barna eða unglinga ó þessum aldri heldur en síðar. Æskilegt vœri, að frœðsla í kristindómi fœri fram í öllum aldurs- flokkum fram að fermingu, þótt henni yrði seinkað. María hyggur, að erfitt geti orðið að koma frœðslunni við. Margir kennarar vilja fella kristindóms- frœðslu algerlega niður í barnaskól- um. Búast mœtti því við, að prestar yrðu að taka við henni, en erfitt yrði fyrir þó að anna henni, því að fjöld- inn er svo gífurlegur í stórum sókn- um. Tómas: Á meðan ríki og kirkja eru sameinuð, ó kristindómsfrœðsla full- an rétt ó sér í skólunum, og hana œtti alls ekki að fella niður. María: Það er nú samt mikið rcett um að fella hana niður. Sr. Ólafur: Er ólga í Kennaraskól- anum út í þessa grein sem frœði- grein? María: Nei, ég held, að það sé aðallega hrœðsla hjó okkur við að taka að okkur þessa frœðslu. Við teljum þetta vera það mikilvœgt og efumst kannski um, að við getum skilað þessu eins og vera ber. Sr. Ólafur: Miðast þessi afstaða þó við virðingu fyrir kristinni trú? María: Jó, ég tel það. Við viljum ekki fara með rangt mól. Enn er minnzt ó guðfrœðinema og spurt, hvort ekki yrði hollur og góður liður í nómi þeirra að aðsfoða presta við frœðsluna. — Nú skuldbindur skírn til kristinnar frœðslu. Mundu foreldrar ef til vill hika við að lóta skíra börn sín, ef sú breyting yrði t. d., að frœðsla og ferming fylgdust ekki alveg að? Helgi: Yrði viðhorfið ekki það sama og við fermingar: Foreldrar létu skíra barnið eftir vananum? — Nótt- úrlega gœti verið örlítil trú þar ó bak við. María: Ég tel, að foreldrar telji í rauninni skyldu sína að lóta skíra barn, til þess að engum dyrum sé lokað fyrir því m. a., þegar kemur að fermingu. Án skírnar yrði það ekki fermt, og þar vœri þó hindrun. Sr. Ólafur: En gera foreldrar sér grein fyrir, hvað þeir eru að gera, þegar þeir lóta skíra börn sín? Tómas: Ætli þeir ólíti ekki bara, að verið sé að gefa barninu nafn? Hin eru honum sammóla, — felja jafnvel, að 90—95 af hundraði for- eldra líti þannig ó. María: Það þyrfti að vera frœðsla fyrir foreldra. Sr. Ólafur: Einmitt. Þessi bylting, sem þið eruð að tala um, hún þyrfti að byrja hjó unghjónunum. Tómas: En verði nú fermingin fœrð aftur, kemur þó ekki meiri hugsun? Þetfa fólk fœrist þó nœr giftingar- aldri, og eithvað kynni að vera eftir, þegar kœmi að fyrstu skírn. Sr. Ólafur: Því meiri sem frœðslan er, þeim mun meiri líkur eru vitan- lega til þess, að fólk verði óbyrgt í afstöðu sinni. G. Ól. Ól. 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.