Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 91
0 'r vor' sv° að dœmi sé tekið, er í mis-
^unandi orðfœri, grísku, hjó Mattheusi og
asi' en nú er hœgt að fœra það í hinn
arcjmaiska kunin9 með mjög mikilli nákvœmni,
^'nmitt vegna mismunandi orðfœris á grískunni.
Ver rna^ur/ sem fengist hefir við þýðingar
býðingarnar geta aldrei komið algjör-
9a > stað frumgerðarinnar, og hann er fœr
að meta það, hve mikilvœgt það er, að
l^r s^uium með œrinni nákvœmni og senni-
a geta komizt að hinni upprunalegu
ramisku, sem er til grundvallar hinni grísku
9eymd. Þess skal og minnzt að hinir fyrstu
^ IS nu taiuðu aramaisku einnig, svo að sér-
er vottur aramaisku er ekki vitnisburður um
riJggan uppruna (authenticity). Samt er það
að yér komumst nœr Jesú sjálfum, þegar
ss lánast að komast að því formi geymdar,
ern er undanfari hins hellenska forms. í
GSSu Sarr,bandi er vert að geta þess, að þess-
^ rannsóknir birta einkenni á því, sem Jesús
skeð S6m á neinar samtíða hlið-
ur- Þetta er sérlega mikilvœgt. Það á sér
9a hliðstœðu í öllum guðrœkni bókmennt-
síðgyðingdóms, að Guð sé ávarpaður
• Sömuleiðis er engin hliðstœða í
^ímanum, hvernig Jesús notar orðið
", m e n sem inngang að öðrum orðum
^Hurn. Það er hœgt að fullyrða, að þessi tvö
ln enni ipsissima vox Jesú birta í
natskurn, jafnframt boðskap hans, sjálfsvit-
'na urn vald hans (authority).
st l ^ einn'9 ken* á það, sem hefir sér-
a þýðingu, sem vörn gegn því að
^modernisera Jesú á sálfrœðilegan hátt. Það
. enciuruPPgötvun á hinu eschatolog-
s k a einkenni á boðskap Jesú. Það er ekki
Q^e'ns ^að, vér höfum lœrt að þekkja,
v® miklu leyti Jesús samþýddist samtíma
helduerUnarhY99ÍU og notaði orðfœri hennar,
ur beinist meginmikilvœgi þessarar upp-
9otvunar að öðru. Vér höfum skynjað hversu
Ur boðskapur Jesú er bundinn vitundinni
m ^að, að Guð sé í þann veginn að grípa
^ 1 ras sögunnar, vitundinni um yfirvofandi
VS ita tímamót (crisis), hinn verðandi dóm.
r öfum séð þýðingu þess, að það var með
a , að baksviði, sem hann boðaði nánd
osríkisins í alIri þjónustu (ministry) sinni.
þessu er Ijóst, að Jesús var enginn gyð-
inglegur rabbi, ekki vísdómsfullur kennari, ekki
spámaður, heldur var boðun hans í andstöðu
við alla trúrœnu þessara tíma, þar eð hann
boðaði Guð, sem hér og nú bauð fram hjálp-
rœði sitt hinum lítilsvirtu, þjökuðu og örvœnt-
ingarfullu. Boðskapur hans táknaði endalok
gyðingdómsins.
í lok bókar sinnar The Quest of
the Historical Jesus, hefir
Albert Schweitzer dregið saman á Ijósan hátt
niðurstöðuna af tilraunum þeim að skrifa œvi-
sögu Jesú: ,,Rannsóknin á œvi Jesú á
sér undarlega sögu. Hún hefst með leit að
hinum sögulega Jesú í þeirri trú, að þegar
hann sé fundinn, þá sé hœgt að setja hann
beint inn í nútímann, sem kennara og frelsara.
Þessi rannsókn losaði um þá hlekki, sem Jesús
hafði verið festur með við klett kirkjukenn-
ingarinnar um aldaraðir og hœgt var að gleðj-
ast yfir því, að líf og hreyfing komst á mynd
hans ennþá einu sinni. Hinn sögulgei Jesús
gekk fram, eða svo virtist það, til fundar við
þessa mynd. En hann dvelur þar ekki. Hann
fer fram hjá tíma vorum og hverfur til síns
eigin tíma“. Slík var í rauninni hin merkilega
niðurstaða af rannsóknirini á œvi Jesú, sem
hófst 1778. Hún hafði brotið fjötrana af Jesú.
Hann varð lifandi mynd og tilheyrði vorum
tíma. Samt nam hann ekki staðar heldur gekk
fram hjá tíma vorum og hvarf til síns eigin
tíma. Það varð lýðum Ijóst að hann var ekki
maður vorra tíma heldur spámaðurinn frá
Nazaret, sem talaði mál spámanna hins
Gamla sáttmála og boðaði Guð hins Gamla
sáttmála. En nú verðum vér að auka við lík-
ingu Schweitzers. Jesús dvaldi ekki í sínum
eigin tíma, heldur fór hann fram hjá honum
einnig. Hann hélt ekki áfram að vera meistar-
inn frá Nazaret, spámaður síðgyðingdómsins.
Hann fór lengra og gekk inn í Ijósaskipti páska-
morguns og varð eins og Schweitzer orðar það
í síðustu setningu bókarinnar, hinn Eini óþekkti,
nafnlausi, sem segir þetta ,/Fylg þú mér!
Sögurannsókn og krafa Jesú
Ef vér nú þrœðum þessa leið, sem gefin hefir
verið til kynna, förum milli virkisveggjanna
fimm, sem hlífa oss við eSa varna oss að
.modernisera Jesú" og móta eftir vorri mynd,
þá kemur að því, að vér stöndum andspœnis
einstœðri kröfu um vald, sem brýtur af ser
89