Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Qupperneq 38

Kirkjuritið - 01.04.1971, Qupperneq 38
miðað við föstupredikanir ó virkum dögum einkum ó miðvikudögum og föstudögum. Á þessum dögum var einnig flutt messa og altarissakra- mentið um hönd haft. Þetta voru hin- ir upprunalegu „áfangadagar", þeg- ar páfinn messaði á „kirkju í áfanga" í Rómaborg. Síðar, er lestrarkunnátta jókst var farið að gefa út bcekur til húslestra á föstunni. Allmargar slíkar hug- vekjubœkur voru notaðar hérlendis auk passíusálma síra Hallgríms, sem eru einstœðar trúarbókmenntir i heiminum. Niðurlag Sunnudagarnir í lönguföstu töldust ekki til föstunnar sjálfrar og svo er enn. Þó voru viss einkenni á helgi- haldinu, er fram á miðaldir kom, sem bentu til, að þessir dagar tilheyrðu ekki fagnaðartíma, þótt sunnudagar séu allir haldnir í minningu páska. í messunni voru niðurfelldir gleði- söngvar, svo sem Gloria, höfuðlof- söngur formessunnar, sem er að upp- hafi sínu englasöngurinn á jólanótt. Sömuleiðis féll niður Hallelúja-söng- urinn, sem að jafnaði er fluttur á milli pistils og guðspjalls hvarvetna í veröldinni, þar sem hin sígilda messa er framflutt. í tíðasöngnum á föstu eru fluttir hvern föstudag, eftir morgunsöng, Laudes, hinir 7 iðrunarsálmar úr Saltara eða Davíðssálmum. Sá þess- ara sálma, sem sennilega er bezt þekktur, er 51. sálmurinn. Úr honum eru tekin vers, sem víða eru sungin til undirbúnings messu í rómversku 36 kirkjunni og raunar ensku kirkjunni sums staðar. Sálmsversum þessum fylgir fögur athöfn. í orðum þeirra kemur fram þrá kristins manns, sem langafasta miðar öll við. Þráin eftir fyrirgefningu og hreinleika fyrir Guði. Hreinsa mig Drottinn með ísóp, svo að ég verði hreinn, lauga mig, svo að ég verði hvítari en mjöll. Guð vertu mér náðugur sakir eisku þinnar, afmá brot min, sakir þinnar miklu miskunnsemi. Þannig birtir heilög kirkja í öllum orðum og tiltekjum á föstu þörf mannsins fyrir Guð, og hún bendir um leið á ómœlismiskunn hans, sem innsigluð er með sigurhrósi kristinna manna, þegar páskahátíðin rennur upp: Sjá, þetta er dagurinn, sem Drott- inn hefir gjört, fögnum og verum glaðir á honum- HEIMILDIR: J.A. Jungman, S.J., Public Worship, London 1963. J.A. Jungman, S.J., The Early Liturgy, London 1 960. Dom Gregory Dix, The Shape of the Liturgy, Dacre Press 1954. J.W. Tyrer, M.A., Historical Survey of Holy Week, Oxford University Press 1932. Ulf Biörkman, Stilla veckan, Lund 1957. Mgr. L. Duchesne, Christian Worship, S.P.S.K- 1956. F.L. Cross, D.Phil., D.D., The Oxford Dictionary of the Christian Church, London 1963. E.T. Horn, III., The Christian Year, Fortress Press 1957. J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.