Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 77
^enedictio eru notuð sem h I i ð s t œ ð u r (korrelater) orðs- ins confirmotio. Anglíkanskir guðfrœð- ' n g a r hafa fengist mjög við spurninguna um veitingu Andans í skírn og fermingu. Hin auðuga kirkjufeðraguðfrœði þeirra, hefur veitt þeim nokkurt svigrúm ó þessu sviði. Þar skipta „the Seal of the Spirit’‘ og „laying on of hands" mjög miklu máli. Þeir rœða allmikið um, Qð Andinn veitist fyrir handayfir- lagning í fermingunni. Hér er einn- ig arfur frá M. Bucer, sem dvaldi síðustu œviár sln I Englandi og tók þátt í sköpun á Common Prayer Book.62 Hann leit svo á, að handa- yfirlagningin vœri sakramentöl at- höfn. Með því að taka upp hinn berorða formála: ,,Nim hin den heiligen geist" í fyrstu fermingar- skipun sinni í Kassel,63 hefur hann eignað handayfirlagningunni þann eiginleika að veita Andann — og valið fermingu sinni stað miðja vegu milli Wittenbergs og Rómar. Og hann maelir með sömu leið í Common Prayer Book, þar sem hinn sakra- mentali þáttur varð einnig mjög augljós.64 Þetta hefur einkennt enska fermingarguðfrœði síðan. Dom Gregory Dix telur áhrif skírnarinnar vera eskatolog- lsk, en hlutverk fermingarinnar að miðla Andanum í þ e s s u I i f i = -the gift of the Spirit in confirmation makes man a living member of the body 0f Christ within time."56 Pess vegna getur hinn ófermdi ekki tekið þátt í kvöldmáltíðinni: hann hefur ekki tekið á móti „the in- dwelling of the Holy Spirit." A. J. Mason heldur hinu sama fram.66 Anglikönsk fermingarguðfrœði fœst yfirleitt mjög við að greina sundur ,, the grace of the Holy Spirit in Baptism and the g i f t of the Holy Spirit in confirmation," svo að vitnað sé til Ramseys.67 Og þá er œtlunin að gera ferminguna að eins konar leikmanavígslu með sér- stökum búnaði Andans. Hér leiðir þó erkibiskup guðfrœðinga sína til rétts vegar. NT rœðir ekki um leikmanna- vígslu einstaklinga, heldur um I ý ð Guðs, laos theou. (1. Pét. 2, 9 og 10.) Og hann vitnar til Hieronymusar fyrir þá: „Sacerdotium laici, id est baptisma."68 — Vígsla leikmanna til prests fer fram í skírn- inni. Lútherskir guðfrœð- i n g a r hafa einnig reynt að gera sér gleggri grein fyrir inntaki bless- unarinnar og handayfirlagningarinn- ar. Peter Brunner rœðir um, að blessunin sé „nýr veruleiki , sem miðli nýrri gáfu og hlutverki.63 Kristur hefur ekki gefið kirkjunm skýrt umboð til blessunarinnar. En hann blessaði sjálfur. (Mk. 10, 16, Lk. 24, 50.) Blessun Abrahams var full- komnuð I Kristi. (Post. 3, 25n.) Hann gaf lœrisveinunum mátt til blessun- ar (Jóh. 14, 12.) Og friðarkveðja þeirra er ekki orðin tóm, heldur raunveruleiki. (Lk. 10,5n, Mt. 10, 12n). Blessunin skal hverfa aftur til þess, sem veitti, ef ekki er tekið móti henni og hennar „neytt".70 (Th. Harnack heldur hinu sama fram með tilliti til Lk. 10.) í ,,Segen" er, eins og í aflausn- 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.