Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 59
timburstafn kirkjunnar með útskorn- um vindskeiðum. Kirkjuhurðin er með l'tlum koparhring, lós og lykli. Við °Pnum dyrnar og göngum inn. Nú er betur um allt búið en fyrir 100 ár- um, þegar meistari Brynjólfur var hér á ferð. Kirkjan má heita þiljuð , hólf °9 gólf, aðeins fremsta stafgólfið norðan megin er óþiljað. í þremur fremstu stafgólfunum er loft og uppá það liggur alfóðraður stigi. Milli kirkju og kórs er að norðan- verðu hálfþil með skreyttum pílárum. Kórdyrnar eru með aurslá og strik- uðum dyrastöfum, og upp yfir þeim er útskorin hvelfing eða hvelfdar dróttir og þar á 3 útskornar fugla- myndir. Prédikunarstóll er nýlegur með hurð á hjörum. Altarið er nýtt °9 prýtt útskurði. Á vesturstafni er iitill gluggj með 4 rúðum. Annar er yfir prédikunarstóli með 6 rúðum. Einn gluggi er til hvorrar hliðar á kórnum með 6 rúðum. Kirkjan er alls stafgólf. Kvennamegin í kirkjunni eru 11 þversœti með bekkjum, bríkum og bakslám, en karlmannamegin er lít- ið sœti fyrir einn mann framan til við kórdyr og þar fram af þversœti með bekk, brík og bakslá, þá tveir iangbekkir hálffóðraðir, item þver- bekkjarfjöl og brík við kirkjudyr. I kórnum eru bekkir, sumpart alfóðr- aðir og sumpart hálffóðraðir, með bríkum við kórdyr. Út úr kórnum að sunnanverðu eru útidyr með hurð °9 lítilfjörlegum umbúningi. Allt hrörnar og eyðist. Kirkjan, sem bér var lýst, var 1788 „svo hrörleg, fúin og fallsleg, að héraðsprófastur- mn hefur í sinni yfirskoðun, gjörðri 1786, metið húsinu álag fyrir þann skaða, sem það fékk 1784 í þeim hrœðilegu jarðskjálftum, er þá yfir gengu" segir ! visitazíu Hannesar biskups Finnssonar. Ný kirkja leysti þessa brátt af hólmi, og segir svo ekki söguna meir, fyrr en 1850, að Halldór Guðmundsson í Strandarhjá- leigu og fleiri byggðu þá kirkju, sem enn stendur með sóma á Krossi. Að- eins ber að harma það, að við end- urbyggingu hennar um miðja þessa öld skyldi þess ekki vera gœtt að svipta hana í engu slnum gamla og rétta svip. Er það sama saga og gerzt hefur í mörgum kirkjum landsins við „endurbœtur" gamalla kirkna, og þarf þar að stinga við fótum. Altaristafla þeirra Kláusar og Níelsar sómir sér enn vel yfir altari Krosskirkju og altarið er eitt hinna merkustu á landi hér, og œtti útskurð- ur þess ekki að vera hulinn af altaris- klœði. Á Krossi liðinna alda bjuggu menn œðstu embœtta, prestar og óbreyttir bœndur og prýddu staðinn eftir manngildi ekki síður en stöðu. Hirð- stjóri íslands, Helgi Styrsson, bjó á Krossi ! byrjun 15. aldar og var eig- andi jarðarinnar. Teitur sonur hans bjó þar síðar, og var honum dœmd jörðin 1460. Hann seldi Kross Birni Þorleifssyni hirðstjóra. Ekkja Björns, Ólöf ríka, og Þorleifur sonur hennar seldu Kross 1471 Magnúsi Jónssyni, sem bjó á Krossi með konu sinni, Ragnheiði Eirlksdóttur. Hörmuleg ör- lög Magnúsar eru alþekkt frá Kross- reiðardómi 1471, sem settur var „til að dœma yfir þeim málum, sem Ragnheiður Eiríksdóttir kœrði til Þor- 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.