Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 29
ÚR PÍSLARSÖGUNNI Og þegar þeir höfðu sungið lofsönginn, fóru þeir út til Olíufjallsins. Og þeir komu í garð, er heitir Getsemane, og hann segir við lœri sveina sína: „Setjist hér, meðan ég fer burt og biðst fyrir, biðjið að þér fallið ekki í freistni*1. Og hann tók að skjólfa og lóta hugfallast. Og hann segir við þó: „Sól mín er sórhrygg allt til dauða, biðið hér og vakið með mér“. Og hann gekk lítið eitt lengra ófram, hér um bil sfein- snar, féll fram ó ósjónu sína og bað, ef það vœri mögulegt, að sú stund liði fram hjá sér. Og hann sagði: „Abba faðir. Allt er þér mogulegt, tak þennan bikar frá mér, þó ekki sem ég vil, heldur sem þú vilt . Og er hann kom aftur, hitti hann þá sofandi, því að augu þeirra voru yfir- komin af svefnþunga, og þeir vissu ekki hverju þeir skyldu svara hon- um. Og hann yfirgaf þá og fór enn á burt og baðst fyrir í þriðja sinni og mœlti hinum sömu orðum. Þá birtist honum engill af hirnni, sem styrkti hann. Og er hann var í dauðans angist, baðst hann enn akafar íyrir, en sveiti hans varð eins og blóðdropar, er réllu á jörðina. Og er hann stóð upp frá bœninni og kom til lœrisveinanna, hitti hann þá sofandi af hryggð. Og hann sagði við þá: „Sofið þér enn og hvílist? Sjá stundin nálgast, og mannssonurinn er framseldur í hendur syndara. Og hermennirnir fóru burt með Jesúm inn í landshöfðingjahöllina og söfnuðu um hann allri hersveitinni. Og þeir afklœddu hann og logðu yfir hann skarlatslita kápu, fléttuðu kórónu af þyrnum og settu á höfuð honum, og reyrstaf í hœgri hönd honum, féllu á kné frammi fyrir hon- um, hœddu hann og sögðu: „Heill vertu Gyðingakonungur". Og þeir hrœktu á hann, tóku reyrstafinn og slógu hann í höfuðið og féllu a kne og veittu honum lotningu. Og þeir fœra hann til staðar, sem heitir Golgata, og krossfestu hann þar og illvirkjana, annan til hœgri handar, en hinn til vinstri handar og Jesúm í miðið. Rœttist þa ritnmgin, sem segir: „Með lögbrotsmönnum var hann talinn“. — Það var þnðja stund er þeir krossfestu hann, en Jesús sagði: „Faðir fyrirgef þeim, þvi að þeir vita ekki hvað þeir gjöra“. — En þeir, sem framhjá gengu, lastmœltu Jesú, skóku höfuð sín og sögðu: „Hó, þú, sem brýtur niður musterið og feisir það á þremur dögum. Bjarga nú sjálfum þér og stíg niður af krossinum11. Sömuleiðis hœddu hann œðstu prestarnir sín á milli, ásamt frœðimönnum og sögðu: „Öðrum bjargaði hann, sjálfum sér getur hann ekki bjargað. Ef hann er Kristur Guðs hinn útvaldi konungur ísraels, þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.