Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 39
Trú og líf- eða kristnihald undir Fjöllum Nokkrir verkamenn í víngarði Guðs teknir tali, — spurðir um trú og kirkjurcekni, heimilisguðrœkni, barnafrœðslu, vakningaviðleitni og presta. , nciir Eyiafjöllum suður er sá reitur ' ai<ri Guðs, sem heitir Holtspresta- a I- Sögur herma, að þangað hafi r'stni komið á þeim árum, er nor- '®nir ^nenn námu ísland. Er nefndur 1 þeirrar sögu maður sá, er Ásólfur _et, auknefndur alskik og var Kon- a ss°n. Hann kom frá (rlandi og var nstinn Vildi hann ekki eiga við e' na menn né mat af þeim þiggja. Vggði hann sér skála h|á Holti, utar fjallinu. Þar heitir nú Ásólfsskáli. 1 ar flutti hann að Miðskála og Paðan að Vestasta Skála. Þá gerð- st búandkarlar svo leiðir á sérvizku ans og átrúnaði, að þeir hröktu Qnn a brott. — En þar kom, að P° orn féll í góðan jarðveg undir 1° um, og þar hefur nú um margar ynslóðir gróið kristið mannlíf. ^ ag einn er fulltrúi (eða umboðs- ^a ur) Kirkjuritsins kominn austur útt u01!' fil ^ess að 9era lítils háttar er ? ! a ^nistnihaldi þar í sveit. Ekki þó svo að skilja, að neinar sögur j 0 ' ^arið Qf iHgresi eða órœkt í akr- um. Oðru nœr. Að vísu er eldur frumkristninnar í óra fjarska, og ekki skal fullyrt, að í hópi Fjallamanna sé eitt hjarta og ein sál líkt og var á dögum postulanna, þegar enginn trúaður taldi neitt vera sitt, er hann átti. Hins vegar er það enn svo í Holtsprestakalli, að haldið er fast við kenning postulanna, samfélagið, brotning brauðsins og bœnirnar — eins og forðum var. — Ferðin að Holti er sem sé einungis farin fyrir forvitni sakir. Komið að Holti. Frá heimslyst klerka Bœrinn er reisulegur, húsin fallega rauðmáluð, að vísu komin af létt- asta skeiði, en allt geðþekkt og þokkalegt úti sem inni. Þegar burst- irnar ber við fjallið í norðri, má heita reisuiegt heim að líta, þótt engin sé kirkjan. I skrifstofu prestsins er sá andi bóka, friðar og tilbeiðslu, sem gjarnast er á slíkum stofum. Það er gott að sitja þar andspœnis séra Halldóri yfir kaffibolla og smákök- um. Hann er ungur prestur og ein- 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.