Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 42
Kirkjan að Ásólfsskála, traustleg og þykkleit í f jalladýrðinni. í Skálakoti. Með þeim í sóknarnefnd kvað vera Einar Sveinbjörnsson að Yztaskála, sem jafnframt er safnað- arfulltrúi og meðhjálpari. Hann er bróðir séra Sveinbjarnar í Hruna. Bjarni kveðst vera hringjari við Ás- ólfsskálakirkju, en organisti og söng- stjóri er húsfreyjan á Ásólfsskála. Hún er nýlega tekin við því starfi. Kirkjukórinn var stofnaður 1947. I honum eru liðlega 15 manns, en sóknin er fremur fámenn, aðeins 92 á síðasta manntali hennar. Kirkja safnaðarins er nýleg og myndarleg. Hún var byggð á árunum 1950— 1954 og tekur allt að 170 manns í sœti. Ég spyr um störf sóknarnefndar. Hún sér um kirkjuna og allt, sem henni heyrir. Hins vegar hefur hún 40 ekki bein afskipti af messum og helgihaldi. Þeir félagar eru drengileg- ir menn og taka forvitni minni vel, svara greiðlega og skrumlaust. Jó- hannes virðist fremur hlédrœgur í samrœðum, enda kveðst hann skamma hríð hafa verið í sóknar- nefnd. Kirkjurœkni og mannúð Þegar hér er komið sögu, fýsir mig að víkja tali að trúrœkni og ýmsu, sem teijast má henni skylt. Við sitj- um fimm saman í dagstofu, tveir prestar og þeir Jóhannes, Bjarni og Eysteinn. — Ýmsir telja, að trúrœkni og kirkjurœkni hafi mjög hrakað frá því, sem áður var, segi ég eða eitthvað á þá leið. Ég nefni ennfremur heim- ilisguðrœkni og barnafrœðslu í þess- um formála mínum og minnist gam- als manns, sem ég kynntist vestur á Snœfellsnesi. Fyrir fáum árum lét hann svo um mœlt, að fólk vœri ekki eins guðrœkið nú og áður var, en það vœri miklu mildara og mannúð- legra í hugsun. — Hvað lízt þeim Fjallamönnum um þessi efni? Eysteinn verður einna fyrstur til svars. Hann er ekkert myrkur í máli- — Ég tel, að kirkjurœkni sé mjög góð í Dalssókn, segir hann. Ég get ekki séð, að heimurinn hafi versnað svo mjög frá því að ég var ungur. í heimahúsum eru húslestrar að vísu fallnir niður, en útvarp kemur þar að nokkru í staðinn með ýmsu, sem i því er flutt. — Nú, um hitt er ég ekki í vafa, segir hann, að mannúðin er á miklu hœrra stigi nú en hún var, fe
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.