Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 15
vegar, hvort hann fœst til að sœkja frœðslutímana, — eins og óstandið er í dag. Ég spyr Tómas, hvað hann telji helzt mœla með fermingu, og hann svarar því til, að hún veiti þeim, sem vilja, tœkifceri til þess að jóta kristna trú. María anzar sömu spurningu ó þann veg, að sé alls hófs gœtt í til- haldi, þó geti fermingin einnig fengið eldra fólkið til að hugsa, hún geti kveikt í því, vakið minningar og fengið það til þess að íhuga afstöðu slna. Þó er enn vikið að því, hve eldri og síðan þar af leiðandi hinir yngri, telji ferminguna sjólfsagða. Ég hef orð á því, að grunur minn sé sá, að þetta sé eitthvað að breytast. Ærið margt sé að losna úr skorðum hér og þar. — Það hlýtur eiginlega að fara að breytast, segir María. Það getur ekki haldið áfram svona. Prjálið — og brjálœðið í sambandi við þetta — hefur verið að smá aukast. Einhvern tíma hlýtur að koma að því, að fólk sér, að þetta getur ekki gengið. Þá springur þetta hreinlega. Mér kemur á óvart, hve sammála þau eru í flestu. Það bendir til þess, að viðhorf þeirra og skoðanir séu almenn meðal ungs fólks. Þau virð- ast leggja áherzlu á valið og játn- 'nguna. — En fœri nú svo, að fermingar- aldur yrði hœkkaður, yrðu þá þeir, sem fermast létu, ákveðn- ari og virkari limir kirkjunnar? Magnús telur hiklaust, að svo muni verða. — En ég spyr, hvort nokkur trygging sé þess, að þeir, sem létu fermast 17—18 ára, vildu halda við sinn kristindóm, þegar þeir vœru orðnir 25 ára. Ástríður álítur, að þeir, sem á annað borð láti fermast, hljóti að halda fast við trúna. Helgi er sama sinnis. Um 16 ára aldur heldur hann, að einna bezt komi I Ijós, hver er trúaður og hver ekki. Náttúr- lega komi slíkt aldrei alveg í Ijós. Tómas telur, að afstaðan muni alltaf fara afar mikið eftir frœðslunni, sem hver og einn fœr notið. Hann býst ekki við mikilli þátttöku í ferming- um fyrstu ár eftir breytingu aldurs- marks. María er honum mjög sam- dóma. Hún hyggur, að margur ungl- ingur hefði naumast tíma til að sinna slíku. —- Nú, eftir því gœti þá árangur- inn orðið sá, að við sœtum uppi með ákaflega lítinn og afmarkaðan söfn- uð innan fárra ára? segi ég. Séra Ólafur er á því, að kjarnasöfnuður hlyti að myndast. — Vœri slíkt já- kvœtt eða neikvœtt? Sú spurning hlýtur ekkert svar. Hins vegar er farið að rœða um nauðsyn þess að ná til barna á aldr- inum 12—14 ára engu að síður. María vekur fyrst máls á því. Hún telur börn mjög virk á því skeiði og opin. Fyrir þau þarf að hafa œsku- lýðsfélög. Tómas tekur undir og leggur áherzlu á gildi frœðslunnar fyrir þennan aldur. Ef frœðslan er góð, þá býst hann við, að þátttakan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.