Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 76

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 76
hið lútherska trúarhugtak gefur vilja- ókvörðun (voluntarisme) ekkert rúm: ,,Ég trúi, að ég geti eigi af eigin skynsemi eða krafti trúað á Jesúm Krist, Drottin minn.“ Hin lútherska kirkja kennir sem sagt fermingarbörn- um sínum svo: Ég trúi því, að ég geti ekki trúað. Svo hjálparvana er hinn náttúrlegi maður í hjálprœðissökum. En trúarjátningin lýsir því einnig, hvernig trú skapast: „— heldur hafi Heilagur Andi kallað mig með gleði- boðskapnum, upplýst mig með gjöf- um sínum . . .“ Ári síðar flytur Ágs- borgarjátningin framhald þessa kenningaratriðis: „Heilagur Andi, sem vekur trúna þar, sem og þegar Guði þóknast." (5. grein.) Það er athyglisvert, að heitorðs- fermingin skuli hafa orðið svo lang- líf í lúthersku kirkjunni. Að vísu þrengist stöðugt um hana, en hún helzt þó enn við í fylkingum manna, sem telja sig fulltrúa lútherskrar guð- frœði. Eitthvað er þar, sem ekki stendur heima. Og það má sjáanlega rekja til þess, að lútherskri guðfrœði hefur ekki verið beitt við ferminguna af fullri einurð. Það sést og af þeirri staðreynd, að ástœður þess að hverfa frá heitorðsfermingunni hafa að verulegu leyti verið mildar siðferði- legar hugleiðingar út af f r u m - reglu heiðarleikans,— en hins vegar ekki svo mjög guð- frœðileg íhugun. B I e s s u n i n með h a n d a - yfirlagningu leiðir oss enn inn á guðfrœðilega ótryggt svið. Hvað felst í þessu? Hvað veitir bless- unin? Er munur á hinni almennu blessun eins og hún tíðkast í hverri guðsþjónustu, og þeirri, sem beinist að einstaklingnum og er bundin við handayfirlagningu? Hinn alþýðlegi skilningur er nógu Ijós: Þetta e r fermingin. Hér gerist það! Einnig í þessu var farið varlega í handbókum siðbótartímans, rétt eins og þegar fjallað var um heitið. En hér var það ekki vegna guð- frœðilegs inntaks blessunarinnar, heldur vegna hins sögulega bak- sviðs: hinnar kaþólsku skýringar. Ef handayfirlagning var viðhöfð, mátti ekki villast á henni og hinum ka- þólska skilningi á henni sem sakra- mentisathöfn. Þess vegna er skýrt fram tekið, að hún sé valfrjáls liður: „eyne freye mittelceremonie."57 Og þegar hún er tekin upp, er hún gjarna kynnt — í fyrstu með varnar- rœðu, síðar með útlistun: —- Þetta er engin kaþólsk siðvenja. I rómversku kirkjunni er hún orðin að misbeitingu. En hin rétta iðkun á rœt- ur að rekja til fornkirkjunnar, postul- anna og sjálfs Krists.58 Um merkingu blessunarinnar virð- ist vera einhugur: Hún er bœnin. Og hér styðjast þeir að nokkru við Ágústínus: „dass auflegung der hende nichts anders dann das gebet heisset."59 Handayfirlagning er œtíð bundin við bœn.60 Sérstakan bless- unar-formála er ekki að finna. Notuð er hin aronítíska blessun eða sú postullega. Kosið er að byggja á grunni Ritningarinnar í helgisiðum. Hámark fermingarat- hafnarinnar er blessunin. Hún er „christlike insegeninge der Kinder," segir Pommern. Fermingin er E i n - s e g n u n g . Orðin S e g e n og 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.