Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 25
Ser ekki grein fyrir því, að skírnin er fráskilin nafngiftinni, og að þar er ekki um eitt og hið sama atriði að rceða. Því vœri ekki óeðlilegt, að það vœri talað um foreldrafrœðslu jafn- ^'Sa barnafrœðslunni. Þekkist það reyndar víða erlendis, að ung hjón s ai sér saman í umrœðuhópa, sem nl°ta leiðsagnar prests, þegar rœtt er urn hina trúarlegu hlið uppeldis- ins. Mundi þetta ugglaust vera hœgt er líka, þar sem áhugi er töluverð- Ur hjá foreldrum, þegar þeir finna |i vanþekkingar sinnar á sviði trúar- e9s uppeldis. Hið neikvœða svar rr|itt bendir því frekar til þekkingar- eysis en trúardoða hjá þorra for- eldra. R(í8<i börn því raunverulega sjálf, 1v°rt þau láta fermast eða ekki, e8a < ru ytri álirif foreldra og prests °f mikil? Svar: Á fermingaraldri mun býsna erf'tt að skera úr um það, hvort -<vi|jaafstaða“ barnsins kemur innan rá eða myndast fyrir utanaðkomandi Prýsting. Sennilega rœður hefðin rrtiklu um það, að börn fermast svo ' ^öll. Fjölskyldurnar ganga út frá Pyí, að í fyrsta bekk gagnfrœðaskóla Se farið að ganga til prestsins og svo ami fermingin á eftir. Mœtti því a 'ta, að barnið verði að finna til sterkrar andstöðu gegn fermingunni, e'9i það ekki að berast með straumnum. fermingin raunveruleg og stað- esting skírnar hjá þorra fermingar- oarna? Svar: Allir prestar munu vaflaust gera sitt bezta til þess að tengja skírn og fermingu í frœðslu sinni. Um árang- ur er vitaskuld ala'rei hœgt að vera viss, hvorki í þessu né öðru. Hve stór hluti fermingarbarna hygg- ur þú a8 sé raunverulega snortinn eða mótaður af fermingunni? Svar: Fermingarundirbúningur er vit- anlega ekki nema að hluta til lœr- dómur. Og þegar hlýtt er yfir og þau atriði könnuð, sem skila á, þarf það ekki að fylgja, að hugurinn, viljinn, sannfœringin, sé í samrœmi við kunnáttu á námsefninu. En œtíð eru þeir fleiri en ytra borðið gefur til kynna, sem eiga í fermingunni hátíð, sem ekki gleymist, hátíð anda og heita. Telur þú ástœSu til róttœkra breyt- inga á tilhögun fræðslu og fermingar kirkjunnar? T. d. a8 gera gleggri skil frœðslu og fermingar? Svar: Fermingarundirbúningur þyrfti vitnalega að aukast. Og sé aftur vís- að til fyrstu spurningarinnar, þá hlýt- ur í anda hennar að verða bœtt við, að fleiri þurfa að koma til en prest- urinn einn, þar sem fjöldi fermingar- barnanna er mjög mikill. Er þar kom- ið að þv! vandamáli, sem enn er þó ekki horfzt í augu við, að stórum söfnuðum er það nauðsyn, að starfs- liðið sé ekki aðeins vígðir prestar, heldur og þeir aðrir, sem geta unnið að almennu safnaðarstarfi. Safnaðar- 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.