Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Page 19

Kirkjuritið - 01.04.1971, Page 19
Séra SigurSur Pálsson, vígslubiskup ® Selfossi fœst enn af miklum þrótti við ýmis vandamál guðfrœð- innar og lífsgátunnar. Hann svarar spurningum vorum þannig 1. MeS hverjum viShorfum gekk ungur prestur að fermingarundir- búningi fyrir 40 árum? Það var þá eins og nú brennandi áhugamál prestsins að grundvalla veg trúarinnar í hugarfari hinna ungu. Aðstaðan við frœðsluna hefur breyzt á ýmsan veg og þessvegna líka aðferðirnar. Þegar borin er sam- an aðstaðan þá og nú vil ég einkum geta tvenns. Hið fyrra er það, að þá komu börn til spurninga með miklu meiri þekkingu en nú gerist. Þá kunnu þau undantekningarlítið biblíusögurnar mjög vel. Auk þess höfðu þau einnig heyrt meira talað um þessi efni en nú gerist. Hið síðara er það, að nú eru til ýmis hjálpar- gögn, sem auðvelda frœðsluna, en áður voru þau engin önnur en bókin. 2. Er rétt, aS kirkjan haldi því til streitu, að hvert skírt barn sé fermt? Skírnarskipunin segir: Farið og ger- ið allar þjóðir að lœrisveinum skír- andi þá ... og kennandi þeim að halda alt það, sem eg hefi boðið yður . . .“ Af þessu er augljóst að kirkjunni ber að skíra og kenna og er eng- inn greinarmunur gerður á mikilvœgi þess. Kirkja vor tók ferminguna til að tryggja, að sú kennsla vœri ekki vanrœkt. Þvi ber kirkjunni skýlaus skylda til að hafa ferminguna eða hliðstœða athöfn, sem tryggingu þess að skírnþegi fari ekki á mis við frœðsluna. Þegar foreldrar fœra barn til skírnar skuldbinda þeir sig til að ala það barn upp í kristinni trú auk þess sem skólunum er skylt að veita 2 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.