Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 31
ARNGRÍMUR JÓNSSON: Fastq í fyrstu kristni Rastan miðar við elztu og mestu hátíð kristinna manna. f fyrstu knstni og fram á fjórðu öld eru pásk- ar haldnir sem minningarhátíð þess, sem fólst í hinum sögulegum atburð- Urn, en ekki sem hátíð hinna sögu- l_egu atburða sjálfra, eins og nú er. A páskum minntust kristnir menn Þess, sem fólst í dauða frelsarans, uPprisu hans og himnaför. Ein stór- átlð með miklu innihaldi. Langa- Qsta fer nú fyrir páskum, sem iðr- unnar-yfirbótar- og undirbúningstími. Rn sú var tíðin, að eingin langafasta Var til í þeirri mynd, sem vér þekkj- um. Þó er fyrnalangt síðan langa- Qsta fékk á sig þá mynd, sem nú er eða allt frá 7. öld. Þróunar- saga hennar er nœsta flókin. Samt Var það svo, að kristnir menn föstuðu ybr páska allt frá fyrstu tíð og var ^nnilega arfur frá gyðingdómi. astan fyrir páska var mislöng eftir stöðum og umhverfi. Sums staðar var Pessi fasta einn dagur, með öðrum áagar og með enn öðrum 40 stund- 'r samfleytt. Á þessum dögum neyttu menn alls ekki matar. Með kristnum mönnum var fasta þessi áreiðanlega í minningu dauða frelsarans, og hún stóð frá sólarlagi á föstudag til sól- arlags á laugardag fyrir páska. Það, sem menn föstuðu lengur fór eftir tiIbeiðsluþörf og guðrœkni. Á ann- ari öld föstuðu menn í tvo daga fyrir páska — eða viku — eða tvœr vik- ur. Á þessum tíma neyttu menn mál- tíðar að kvöldi: Brauðs, salts og vatns, nema tvo síðustu daga fyrir páska, þá var algjör fasta fyrir þá, sem heilbrigðir voru. Þessi fasta fyrir páska er þó ekki hið upprunalega upphaf lönguföstu. Hér kemur ann- að til, sem einnig var tengt páskum, — skírn trúnemanna —. Undirbúningstími trúnemanna Langafasta á upphaf sitt í síðasta undirbúningstíma trúnemanna fyrir skírn á páskum. Þetta var tími strangs aga, föstu og kennslu í kristum trúar- sannindum. Þessi síðasti undirbún- ingstími var nokkuð mislangur. Á annari öld er hann 3 vikur. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.