Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 66
sögunni. Þetta eru viðkvœm atriði, en þó hef- ur höfundur ekki treyst sér til að sleppa þeim alveg. Það sýnir, að hann vill vera orðinu trúr. 14. og 15. kafli eru um sakramentin, en só 16. um bœnina. Þessir kaflar rœða um guð- rœknina af mikilli alvöru, enda er ekki van- þörf ó, að fermingarbörn séu leidd inn í lífs- samfélagið við Drottin. 17. kaflinn snertir meira ytra starf kirkjunnar og kristileg félög. Það er einnig sjólfsagður liður í uppeldinu. Kristni- boðsins er getið sérstaklega ó bls. 94 við hlið- ina ó díakoníu (vandrœðaorð). En er þó ekkert út ó bókina að setja? Jú, það hefur einnig verið drepið ó það, en einkum er mér illa við stœrðina, — þegar svo bœtist við önnur bók, vinnubók. Bókakröfur við nóm eru orðnar miklar í seinni tíð. Nýjatestamentið, Sólmabókin, Frœðin minni eftir Lúter œttu að nœgja, einkum með hliðsjón af Biblíusögum. Er ekki hœtt við, að Ritningin verði útundan við svona mikinn lestur? Það ó að lesa mikið í Nýjatestamentinu undir fermingu. Vinnubók þarf ekki að vera annað en stílabók. Þar skal rita hjó sér það, sem haft er undir nœsta tíma, og auk þess mó gera þar teikningar, svara spurningum og gera ýmsar athugasemdir. En hitt er ekki að lasta, sem vel er gert með stœrri bókum og vel gerðum eins og vinnu- bókinni, sem fylgir þessari bók. Fermingartímarnir þurfa að vera miklu fleiri en almennt er. Hallgrímsdeild mun hafa samþykkt 30 tíma. Þó þarf það ekki að vera, en hitt er sleifarlag að lóta örfóa tíma nœgja. Auðvitað leyfa ekki aðstœður alltaf svo langa kennslu, en þó mó oft bœta það upp með heimalœrdómi, sem prestur gengur eftir. Það er augljóst mól, að svona langt kver krefst langs tíma. Það er ekki sízt þess vegna, að ég set út ó stœrðina. — Það var mikið verk að lœra Helgakver utan bókar, 100 þéttprent- aðar síður ón mynda. Ég mœli ekki með þeirri aðferð. En mikið mœtti segja um kosti Helga- kvers, fyrst það, að frœðin eru prentuð fremst, annað það, að frœðslunni er skipt milli trú- frœði og siðfrœði, þriðja það, að orðalagið er víða bœði hnitmiðað og stutt. En sízt af öllu mó gleyma því, að Helgakver er nóma að ritningargreinum. Só, sem kann Helgakver, er ekki illa að sér í Biblíunni, og það er aðal- atriðið. Magnús Runólfsson. Biðjum fyrir söfnuðum vorum Almáttugi og eilífi Guð, sem öllu stýrir á himni og jörðu, heyr af mildi þinni auðmjúkar hænir þjóna þinna, og veit þessu prestakalli allt það, sem þarft er til andlegrar velferðar. Styrk þú hina trúuðu og fjölga þeim. Vitja hinna sjúkti og létt þjáningar. Vek þá andvaralausu. Reis þá föllnu. Snú þeim forhertu og milda þá. Veit viðreisn hinum iðrandi. Vik hverri hindrun úr vegi sannleika þíns, og gjör oss öll eitt i hjarta og huga í hjörð heilagrar kirkju þinnar, nafni þínu til vegsemdar og dýrðar, fyr- ir fesúrm Krist. Drottin vorn. Biðjum fyrir biskupi vorum og prestum Almáttugi Guð, sem leiðir kirkju þina i Heilögum Anda og þjónar henni og stýrir með biskupum, prestum og djákn- um. Eg kalla í auðmýkt á hlessun þína yfir hiskup vorn, ... og sóknarprest vorn, . . . svo að þeir hljóti fyrirgefning synda sinna og íklæðist réttlæti ásamt öllum öðrum þjónum þínum og hirðum og fái borið fram heilagt orð þitt og sakramenti með þeim hætti, að margir fari að elska þig og þjóna þér. Fyrir Jesúm Krist, Drottin vorn. Biðjum fyrir kristniboði og kristniboðum Ó, Guð, vor himneski Faðir, sem birtir kærleika þinn með því að senda Soniþinn eingetinn til þessarar veraldar, svo að all- ir mættu lifa fyrir hann: Hell Anda þínum yfir kirkju þína, svo að hún geti breytt eftir boði hans, að predika fagn- aðarerindið allri skepnu. Vér sárbænum þig, send verkamenn fram til uppskeru þinnar. Ver þá öllum hættum og freist- ingum, og flýt þeirri stundu, er heið- ingjarnir verða komnir inn með tölu og allur ísrael mun frelsaður verða. Fyrir hinn sama Son þinn, Jesúm Krist, Drottin vorn. A Book of Prayers, London, 1963. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.