Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 28
Ég bið lesandann forlóts ó þvi. Þessi síðasta spurning gefur þó hvað mest tilefni til ýtarlegrar ritgerðar, og því fremur að svar mitt er neitandi. Ég veit, að út frá kirkjuréttarlegu sjónar- miði er þetta svar mitt í varnarstöðu, en út frá þeirri staðreynd, að börn til 14 ára aldurs eru sett út af altaris- sakramentinu, þá er þessi skoðun mín í sóknarstöðu. Krefðist kirkja vor skrifta, áður en gengið er til altaris, þá get ég tekið undir þá kröfu, og skírnarsakramentið kemur skilyrðis- laust á undan altarissakramentinu. En nú er augljóst, að hér þyrfti skil- greiningu á kirkjuréttinum, lyklavald- inu, skírnarsakramentinu, altaris- sakramentinu og loks samanburð á skriftum og fermingunni. Öllu þessu verð ég að sleppa, enda er augljóst, að blaðið nœgði ekki, ef þessu vœru gerð viðunandi skil. En hitt skal ekki dulið, að það, sem hvað mest rœður afstöðu minni í þessu efni er, að ekki er unnt að synja trúuðu barni um blessun altarissakramentisins af þvl einu, að það er ekki enn orðið 14 ára og því ekki fermt. Vœri ferm- ingin óháð aldri, en háð skriftum, þá vœri afstaða mín önnur. FRÁ FERMINGARGUÐFRÆÐI TIL FERMINGARATHAFNAR — Að réttu lagi er það skírnin, sem veitir aðgang að kvöld- máltíðinni. Þau tvö sakramenti voru tíðast veitt samtímis í fyrsta sinni. — Einkennandi fyrir hinn nýja sáttmála er, að hann byggist algerlega á hjálprœðisverki Guðs í Jesú Kristi. Að vísu eru tveir aðilar að þessum sáttmála. En hinn aðilinn er Kristur. — Heitið er sá þáttur fermingarinnar, sem vakið hefur hvað mestan efa og valdið mestum deilum. — Sé hinu lútherska trúarhugtaki 'haldið upp í Ijósið, sést glöggt, að hið mannlega heit er trúnni óviðkomandi. — Fermingarathöfnin er spegill og vitnisburður fermingarguð- frœðinnar. í meira en tvö hundruð ár hefur hún borið vott óljósri fermingarguðfœði, sem að sumu leyti hefur beint ferm- ingarafhöfninni á villigötur. Úr grein dr. Bjarne Hareide. Sjá bls. 65. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.