Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 52
kristin frœði eða kristið siðgœði. í greinargerð er ekkert að finna, er bent geti til óstœðu. Ef til vill er vœntanlegri nómsskrá cetlað að marka skýrari línur, þótt það verði að teljast hœpin ráðstöfun. Ef litið er á umrœður, sem farið hafa fram bœði í Noregi og Svíþjóð, er hœgt að geta sér til um tilgang hins almenna og óljósa orðalags. Frjálslyndi, umburðarlyndi, víðsýni, andlegt frelsi og „objektiv" frœðsla eru hugtök, sem mikið hafa verið notuð og gjarnan stillt upp sem andstœðu kristinna viðhorfa. Þetta er útbreiddur misskilningur, bœði hérlendis og erlendis. Að vera frjálslyndur, víðsýnn og umburðar- lyndur merkir ekki hið sama og að hafa engar skoðanir, taka ekki af- stöðu. í tillögu að námsskrá fyrir norska grunnskólann, sem lögð var fram í maí 1970, segir svo: „Skóli, þar sem umburðarlyndi og víðsýni rlkir, verð- ur að leitast við að vera málefnaleg- ur í framsetningu sinni á hinum ýmsu greinum. Hann má ekki fela ágreiningsatriði er varða það, sem tekið er fyrir, heldur leggja sig fram við að nemendurnir, — eftir þroska sínum — mœti ólíkum viðhorfum og þeirri örvun, sem ! því felst. Þótt þess sé vœnzt, að grunnskól- inn sé víðsýnn og umburðarlyndur, merkir það ekki sama og að hann geti staðið utan við öll átök og œt!ð látið ógert að taka afstöðu ! ágrein- ingsmálum. Að skólinn sé fulltrúi ákveðinna verðmœta og skoðana er í raun og veru nauðsynlegt, ef von- irnar um andlegt frelsi og umburð- arlyndi eiga að hafa einhverja merk- ingu. Hlutleysi gagnvart verðmœtum gerir allt uppeldi og frœðslu óvinn- andi. í lögum um grunnskóla verður skólinn að finna þau verðmœti, sem hann á að byggja á. Þar verður hann að leita leiðsagnar um, hvaða afstöðu á að taka í vandamálum, sem upp kunna að koma varðandi mat á verðmœtunum." Hér er lögð þung áherzla á hlut- lœga og málefnalega frœðslu, en jafnframt undirstrikuð nauðsyn þess að hafa einhverja viðmiðun og á það, að skólanum beri skylda til, ef því er að skipta, að taka afstöðu I samrœmi við þessa viðmiðun. í þessari 1. grein frumvarps til laga um grunnskóla, sem hér hefur verið fjallað um, er lögð áherzla á nauðsyn þess, að nemendurnir verði víðsýnir þegnar í þjóðfélagi, sem er ! sífelldri þróun. Ekki skal gert lítið úr því. Hins vegar verður því marki tœplega náð með því einu að kynna fyrir nemendum hin ýmsu viðhorf og möguleika og láta þá síðan eina um mat og val án nokkurrar leið- sagnar eða viðmiðunar. Líklegra verður að telja, að slíkt leiði af sér öryggisleysi og ósjálfstœði, sem tœpast getur talizt góður jarðvegur fyrir vlðsýni og hœfni til að aðlaga sig síbreytilegu umhverfi. Ég hygg, að íslendingar yrðu ekki minni menn, þótt þeir tœkju frœndur slna Norð- menn til fyrirmyndar og byggðu skóla sinn á kristnum grunni, enda sllkt í beinum tengslum við sögu og menningu þjóðarinnar. í samrœmi við 1. grein frumvarps- 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.