Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 71
er „waich und kraftlos". Eigi hann að ná vexti og varðveita andlegt líf s'^< verður hann að standa í stöð- U9U stríði við hina andlegu féndur. þvl verður líf kristins manns á þess- ari jörð að vera „ain geystliche rytterey".30 Og fermingin veitir náð °9 styrk til þessarar andlegu ridd- aramennsku. í henni fœst character mdelebilis og sú sérstaka helgun, sern hermaður Krists þarfnast til þess geta fellt alla andlega féndur á Ve9inum til lífsins.31 Takmarkið kem- Ur bezt í Ijós í hinum síendurteknu Þugtökum, sem svo oft verður hnotið Urn • fermingarguðfrœði síðmiðalda: að Perfectum robur og perfectam virtutem . Það eru riddarahetjan og ðÝrMngurinn, sem benda Þlnurn unga í fermingarathöfn Róm- arkirkjunnar. II Það var slík ferming, sem siðbótar- rrrennirnir stóðu andspœnis — og urðu fyrr eða síðar að taka afstöðu til. Málinu var lítill gaumur gefinn ®ði að því, er varðaði guðfrœði og el9isið, þar til Lúther sneri sér af Qlvöru að sakramentafrœðinni. Þeg- ar sukramentishugtak hans leiddi til œkkunar sakramentanna í tvö 'nugsanlega þrjú), var fermingin strax úr leik. Og þá er komið að Prottugri árás hans á þetta „affen- spiel og lúgenthand", sem á sér en9an grundvöll ! Ritningunni.32 Tvö s ilyrði verður sakramenti í biblíu- e9um skilningi að uppfylla: Því Verður að fylgja hið guðdómlega fyrirheit (promissio) og sýnilegt tákn (signum).33 Um ferminguna var ekki unnt að segja, að svo vœri, og því hlaut hún að þola afneitun eina hjá siðbótarmanninum. Er fermingin var engu að síður tekin upp ! Lúthersku kirkjunni u. þ. b. 20 árum síðar, var hún af allt öðrum toga spunnin. Hún átti afturkvœmt sem viðhafnarsiður, einmitt ! formi helgisiðar, en með þeim skýra fyrirvara, að hún vœri ekki sakramenti og hana mœtti ekki skilja neitt á þann veg. Lúther lét snemma í Ijósi, að þetta vœri hugsanlegt, og ýmsir samtlðarmenn hans sömuleiðis.34 Guðfrœðilegar íhuganir og ástœð- ur að baki þessari þróun gátu verið ýmsar. Það var fyrst og fremst sá gaumur, sem gefa þurfti f r œ ð s I - u n n i (Katekesen), er opnaði nýrri fermingu dyrnar. Að sjálfsogðu var unnt að veita frœðsluna án þess, að henni vœri lokið með lítúrgískri at- höfn. Það var og gert viðast hvar, þar sem examen catecheticum var haft að lokum. Samt sem áður va r eitthvað það fólgið ! hátíðlegri loka- athöfn, sem hafði áhrif á undirbún- inginn sjálfan, á meðan hann stóð. Um þetta er rökrœtt ! Wittenberg 1545. Þar er fermingin sögð „eine nútzliche ceremonien, nicht nur zum schein, sondern viel mehr zu erhalt- ung rechter lahr ... und zu gater zucht dienlich".35 Þetta gœti bent til þess, að viö- höfnin hefði verið tekin með sem eins konar „beita" — og þo með nokkurri nauðung. Þó skiptir onnur ástœða meira máli: Haldið var fast í viðhafnarsiði hinnar gömlu kirkju, 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.