Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 21
Qrathöfnina vegna þess að engin m°tuð guðfrœði liggur að baki henni, nema í orþódoksu kirkjunni einni. Þar sr fermingin eins og í frumkirkjunni ramhald skírnarinnar eða hluti henn- or. Ekki er vitað hvernig hún varð viðskila skírnina á vesturlöndum en vofalítið hefur það orðið vegna rrœðsluþarfarinnar. Form það, sem handbókin frá 1934 hefur, tekur að einu leyti fram orminu frá 1910, Þetta eina atriði er það, að þar er krafizt persónulegr- ar játningar af hverju einstöku barni. vísu hefur handbókin fyrirvara á Pessu, en fáir munu sinna honum. n9in persónuleg játning var í form- 'nu frá 1910. Þar var hópferming a9 er það óhafandi í slíkri helgiat- nöfn. Form það, sem var fyrir 1910 og mun hafa verið í gildi frá því að srming var lögboðin hér 1744, er Pó miklu bezt. Yfirburðir þess eru PÍQnir í því, að það tengir ferming- una áþreifanlega við skírnina. Þetta er 9ert með því að spurningar þœr, sem guðfeðgin svöruðu við skírnina yrir barnsins hönd, eru í ferming- unni lagðar fyrir barnið sjálft og fá Þar staðfestingu þess. Þetta er mjög rrukilvcegt og réttmœtt. Er ótrúlegt a þeir, sem breyttu forminu, skyldu lata þetta niður falla. Til þess að breyta þessu verður yrst að breyta skírnarforminu, því nuverandi form skírnarinnar er svo 'osaralegt, að ekki er unnt að tengja erminguna við það svo að vel fari. Þótt hið elzta form, sem hér er tal- a um taki hinum mikið fram í þessu, er það heldur ekki fullkomið, en hér mun ekki rúm til að rœða það mál. Form helgiathafna þarf að vera auðskilið og rökrétt. Þá verður at- höfnin áhrifarík og minnisstœð. FERMING Og biskupinn skal leggja hendur yfir þá, ákalla og segja: Ó, Drottinn Guð, sem talið hefur þessa þjóna þína verðuga fyrirgefningar synd- anna fyrir laug endurfœðingarinnar, ger þá einnig verðuga þess að fyllast þín- um Heilaga anda og veit þeim miskunn þína, svo að þeir fái þjónað þér eftir vilja þínum. Þér sé dýrð, Föður, Syni og Heilögum anda í heilagri kirkju þinni nú og ávallt og um aldir alda. Amen. (Hippolytus í Róm: Traditio Apostolica um 215 e. Kr.) Þá skulu þeir, er fermast krjúpa, og presturinn skal leggja hönd sína eða hendur yfir einn og sérhvern og mœla þessa blessunarbœn: Guð, himneski Faðir, sakir Jesú, endur- nýi og auki þér gjöf Heilags anda, svo að þú styrkist í trú, vaxir að náð, sért þolgóður í þjáning og eflist í hinni blessuðu von um eilíft líf. (Service Book and Hymnal of the Lutheran Church in America 1958) 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.