Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 67
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI
ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE
FRA FERMINGARGUÐFRÆÐI
TIL FERMINGARATHAFNAR
EFTIR BJARNE HAREIDE
ekk' ^G^Ur *en9' verið talið, að siðbótarmenn hafi hafnað fermingunni í fyrstu og hún hafi
Qr ' ver'ð tekin upp aftur fyrr en ó dögum pietismans. í doktorsritgerð sinni kemst B. H. hins veg-
^r þeirri niðurstöðu, að eins konar ferming hafi tíðkast hjó siðbótarmönnum þegar ó dögum Lúthers.
ritaði B. H. grein í Tidsskrift for teologi og kirke órið 1968 og leiddi þar rök að því, að Guðbrandur
UP P°rlúksson hefði tekið upp fermingu í Hólastifti órið 1596 eða hólfri annarri öld fyrr en ferming
°.r te^'n UPP annars staðar ó Norðurlöndum. — Sú grein mun vœntanlega birt í nœsta hefti Kirkju-
'ns' ‘ M grein, sem hér birtist, Hefur B. H. góðfúslega ritað fyrir Kirkjuritið og Tidsskrift for teologi
^hke. Greinin heitir ó frummólinu Fra konfirmasjonsteologi til konfirmasjonsliturgi. — Þýðandi
ur sett fóeinar athugasemdir I sviga í meginmól greinarinnar, þar sem þýðing var erfið. Munu
ÞŒr ouðþekktar flestum.
^la mœtti, að fermingarathöf n i n
°nfirmasjonsliturgien) vœri sprottin
^PP af fermingarg u ðf rœð i n n i.
v° er og, ef litið er á þá sögu í
^gin dráttum. En stundum hefur
' gagnstœða orðið: — Guðfrœðin
e^ur Lomið til sögu sem grundvöll-
Ur skýringar og vörn helgisiðaþró-
Unar °g kirkjulegrar hefðar, sem þeg-
a[ Var til orðin. Orsök þessa er þá
f. ' s'zt sú, að erfitt hefur verið að
'nna r i t n i n g a r grundvöll þess-
arar kirkjulegu athafnar. Það hefur
svo aftur leitt til veillar fermingar-
guðfrœði nema hjá kaþólsku kirkj-
unni, sem telur sig finna ferminguna
þegar i NT og hefur byggt upp býsna
öfluga fermingarguðfrœði sem þátt
í sakramentaguðfrœðinni með ritn-
ingarrökum sínum og hefð sinni.
Kirkjudeildir mótmœlenda hafa œtíð
búið við heldur rýra fermingarguð-
frœði, ef miðað er við þá kaþólsku.
Siðabótarmenn töldu ferminguna
5
65