Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 79

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 79
heitanna. Bœninni eru gefin fyrirheit. Oft er vitnað til Lk. 11, 13 í þessu sambandi. Handayfirlagningin gerir bœnina að bœn fyrir einstaklingi. Söfnuðurinn biður fyrir œskufólki sinu. í siðustu tillögu til fermingar- forms, sem oss hefur borizt, er þessi hugsun mjög skýrt orðuð (bandarisk): Handayfirlagningu skal beita „solely f° personalize the prayers of the oongregation."76 En með þessu er ekki allt sagt. Jafnvel fermingarbœn siðbótarmann- onna hafði einkenni boð- u o a r (hin postullega og bin a ron itis ka blessun). Siðari fermingarform hafa haft hið sama • texta sinum. Blessunarformóli er ekki b œ n i hefðbundnum skilningi. Honum er ekki beint til Guðs, heldur hl manna, og hér til fermingarbarns- lns- Hann hefur einkenni boð- unar í óskhcetti. Vér eigum nú tveggja kosta völ: H Venjulegrar fyrir- b ce n a r , sem beint er til Guðs með yfirlagningu handa, eða 2) boð- onar fyrirheita í óskhœtti, sem þó beinist að fermingarbarninu. Hið síðara hefur verið almennara við iútherska fermingu hingað til. Bœnir 1 venjulegum skilningi eru þó einnig viðhafðar i athöfninni. En e n g i n n grundvöllur er til þess, að vér gœt- Um gengið eins langt og anglikanar, Bucer og rómverska kirkjan, — og beittum framsögn fyrir- h e ' t i s (et indikativt votum), sem gerði athöfnina að ex-opere-operato- atferli. Öruggastir yrðum vér, ef vér natuðum blessunarorð úr Ritningunni eins og gert er í fyrstu handbók- um siðbótarmanna. En i þœr skorti þó gjarna þann hótt, sem höfð- aði til (appliserende form) að- stœðna hverju sinni. Flestar handbœkur hafa nú sér- staka blessunarformóla. Eins og Helge Fœhn hefur bent ó er það mein þeirra flestra, að i þeim gleym- ist að binda ferminguna við skirn- ina, en hins vegar er þar meira fjall- að um „styrk í framið".77 Þar er fremur kaþólskur arfur en lútherskur. í norska forminu skirskotar aðeins fyrsta fermingarbœnin, — ef til vill hin önnur, — til skirnarinnar. Að öðru leyti fjalla þœr bœnir einkum um „styrk" til handa fermingar- barninu. Meðal blessunarformóla er só í sérflokki, sem notaður er i formi II: „Trced nu frem til Herrens alter og ta imot Guds velsignelse til e t I i v ' forsakelse og tro. Hér virðist blessunin fó inntak ó h r i f a , sem helzt ber s a k r a - mentöl einkenni: Himr ungu skulu hljóta blessun, sem hefur þau óhrif, að þeir munu lifa í sjólfs- afneitun og trú. Ellegar lita mó ó hana sem h e i t: Só er krýpur undir þessa blessun við altarið, er þó skyldur til að lifa í sjólfsafneitun og trú. Varla er óstceða til að œtla, að guðfrœðingar þeir, sem mótuðu þessa athöfn, hafi stefnt að slikum skilningi orðanna. En formið kynm að bjóða heim slikum túlkunum, og að slíku verður að gceta við samn- ingu nýrra formóla í framtið. Boðun blessunar i óskhœtti, er höfði til aðstœðna og einstaklinga 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.