Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 23
flytjast á gagnfrœðastig, nýir kenn- arar taka við, oft aðrir félagar, meira °9 fjölbreyttara félagslíf í og utan skóla auk þeirrar þroskabreytingar, sem verður á flestum unglingum á þessu aldursári. Fermingin hefur síður en svo ró- andi áhrif á þetta umrótartímabil með öllu því umstangi, sem fylgir athöfninni. Vegna þessa tel ég sjálf- sagt að fresta fermingunni um eitt Qr eða meir. á- í fjölmörgum gagnfrœðaskólum landsins kenna prestar kristinfrœðina. Námsefni það, sem nú er kennt þetta skólaár er ekki tiltakanlega mikið að vöxtum, og vœri því mögulegt að kenna hluta þess efnis í skólanum, sem prestar kenna nú í spurninga- tímum. Mœtti með þessu móti fœkka tím- um hjá presti um u. þ. b. helming, en almenna reglan mun vera 30 tím- ar- Ef þetta þœtti ekki tiltœkt vœri mögulegt að deila undirbúningstim- anum á tvö mánaðartímabil sitt hvort árið. Þar sem tveir prestar eru í presta- ^alli er eðlilegast að þeir skipti ferm- 'ngarbörnum til helminga, samkvœmt einhverri einfaldri reglu svo hœgt sé leysa þetta á framangreindan ^átt. Eins og er, hópast fremingar- áörn til sumra presta, meðan aðrir fá örfá, en ég tel fráleitt að ferm- 'ngarathöfn sé mœlikvarði á vinsœld- 'r presta. c- Vortímabilið er mjög óhentugur t'mi til ferminga frá sjónarhóli skól- Qns fyrst og fremst vegna í hönd farandi próftíma. Þegar þetta er skrifað, 8. marz, er þegar farið að biðja um leyfi vegna fermingarundirbúnings. Sama er uppi rétt fyrir athöfnina og daginn eftir hana. Er Ijóst að þetta veldur verulegri truflun á starfi skólans og námi nem- enda. Reynt hefur verið að setja um þetta ákveðnar reglur, en reynzt erf- itt að fylgja þeim eftir. Þá má einnig geta þess að tíminn eftir jól og fram til aprílmánaðar er að öllu jöfnu verulega ásetinn af ýmsum félags- legum þáttum, sem tilheyra skóla- starfinu. Vegna þess tel ég, að september- mánuður sé tilvalinn tími til ferm- ingarundirbúnings, að ég ekki tali um eftir að frumvarp um grunnskóla hefur verið samþykkt, en þar er gert ráð fyrir að þessi aldursflokkur hefji nám 1. september. 3. AlítiS þér, aS nýju grunnskóla- lögin auki þennan vanda'? Nei, ég tel þvert á móti, að nýju grunnskólalögin auðveldi þetta sbr. það sem á undan er sagt. Að lokum: Hvað sem þessum hugleiðingum líður er Ijóst að prestar og skóla- menn verða að taka höndum saman og leysa þetta vandamál. Jafnframt þurfa þessir aðilar að hefja mark- vissan áróður gegn óhóflegu tildri og umstangi vegna fermingarinnar. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.